
Landspítali
Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að veitt sé framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.

Sérfræðingur í áætlanagerð og rekstrargreiningum
Rekstrar- og mannauðssvið Landspítala auglýsir laust til umsóknar fullt starf verkefnastjóra á hagdeild.
Hagdeild hefur umsjón með rekstri og þróun áætlanakerfis Landspítala og sinnir fjölbreyttum verkefnum á sviði áætlanagerðar og rekstrargreininga. Auk þess hefur deildin umsjón með margvíslegum verkefnum sem tengjast greiningu og miðlun upplýsinga sem og þróun vöruhúss gagna.
Leitað er eftir jákvæðum og drífandi einstaklingi með ríka þjónustulund sem er reiðubúinn til að axla ábyrgð og takast á við spennandi verkefni í krefjandi starfsumhverfi Landspítala.. Starfið er laust nú þegar eða samkvæmt samkomulagi.
Education and requirements
Grunnnám í viðskiptafræði eða sambærilegt
Framhaldsmenntun er kostur
Þekking á bókhaldi og færni í Excel er skilyrði
Reynsla í og/eða færni til að tileinka sér notkun fjárhags- og upplýsingakerfa er skilyrði
Starfsreynsla í sambærilegum störfum/verkefnum er kostur
Reynsla af notkun Business Objects hugbúnaðar (BO), Power-BI eða sambærilegra skýrslugerðartóla er kostur
Greiningarhæfni, tölulæsi og hæfni til framsetningar tölulegra gagna
Frumkvæði, jákvæðni, samskipta- og skipulagshæfni
Responsibilities
Kostnaðargreiningar og áætlanir
Rekstrarlíkön og gjaldskrár
Svör við fyrirspurnum og skýrslugerð
Ýmis verkefni tengd rekstri og fjármálum
Gerð verklagsreglna og leiðbeininga
Advertisement published2. April 2025
Application deadline22. April 2025
Language skills

Required

Required
Location
Skaftahlíð 24, 105 Reykjavík
Type of work
Professions
Job Tags
Other jobs (49)

Starf í fjárhagsbókhaldi Landspítala
Landspítali

Sérfræðilæknar á erfða- og sameindalæknisfræðideild
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á hjartadeild
Landspítali

Almennt starf í flutningaþjónustu
Landspítali

Heilbrigðisritari/ skrifstofumaður æðaskurðlækninga - Hlutastarf
Landspítali

Framkvæmdastjóri - Bráða-, lyflækninga- og endurhæfingarþjónustu
Landspítali

Ertu sérfræðingur í hjúkrun?
Landspítali

Sérfræðilæknir í almennum lyflækningum
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á dagdeild lyflækninga Fossvogi
Landspítali

Sérfræðilæknir í meltingarlækningum
Landspítali

Sérfræðilæknir í meltingarlækningum - hlutastarf
Landspítali

Sjúkraþjálfari á göngudeild grindarbotnsvandamála
Landspítali

Hjúkrunarfræðingar á A2 Fossvogi
Landspítali

Sumarstörf 2025 - Nemi í talmeinafræði
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á hjarta-, lungna- og augnskurðdeild/ tímavinna eða fast starfshlutfall
Landspítali

Hjúkrunarnemar 3. og 4. árs takið eftir! Fjölbreytt og skemmtileg störf í boði á meltingar- og nýrnadeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingar takið eftir! Fjölbreytt og skemmtileg störf í boði á meltingar- og nýrnadeild
Landspítali

Deildarstjóri innkaupadeildar
Landspítali

Svæfingahjúkrunarfræðingur - Svæfingadeild Hringbraut
Landspítali

Hjúkrunardeildarstjóri göngudeildar augnsjúkdóma
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á almennri göngudeild 10E
Landspítali

Viltu starfa við svefnrannsóknir og meðferð svefnsjúkdóma?
Landspítali

Ljósmóðir óskast til starfa á meðgöngu- og sængurlegudeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur óskast á meðgöngu- og sængurlegudeild
Landspítali

Háskólamenntaður starfsmaður á sviði heilbrigðis- eða félagsvísinda/ dagvinna á Svefnmiðstöð
Landspítali

Innkaupafulltrúi á innkaupadeild Landspítala
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á lyflækningadeild
Landspítali

Félagsráðgjafar í félagsráðgjafaþjónustu
Landspítali

Blóðbankinn auglýsir eftir öflugum liðsauka í vaktavinnu
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á barna- og unglingageðdeild - BUGL
Landspítali

Yfirlæknir brjóstaskurðlækninga
Landspítali

Almennur læknir - tímabundið starf innan líknarlækninga
Landspítali

Yfirlæknir Blóðbanka- og ónæmisfræðiþjónustu
Landspítali

Vélfræðingur
Landspítali

Kennslustjóri í seinni hluta sérnáms í lyflækningum
Landspítali

Sérfræðilæknir í bráðalækningum
Landspítali

Hjúkrunarfræðingar nýútskrifaðir óskast á starfsþróunarár á ýmsar deildir 2025-2026
Landspítali

Viltu vera á skrá? Umönnunarstörf á Landspítala
Landspítali

Viltu vera á skrá? Læknir með lækningaleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Ritara- og skrifstofustörf
Landspítali

Viltu vera á skrá? Sjúkraliði með starfsleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Lyfjatæknir
Landspítali

Viltu vera á skrá? Ljósmóðir með starfsleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Heilbrigðisgagnafræðingur með starfsleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Almenn störf á Landspítala
Landspítali

Viltu vera á skrá? Hjúkrunarfræðingur með starfsleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Hjúkrunarnemi
Landspítali

Umsókn um launaða starfsþjálfun sjúkraliðanema skv. námskrá vorönn 2025
Landspítali

Sumarstörf 2025 - Umönnun á Landakoti
Landspítali
Similar jobs (12)

Sérfræðingur á samningasviði
Sjúkratryggingar Íslands

Leiðtogi í uppbyggingu og framkvæmdum
Mosfellsbær

Leiðtogi umhverfis og veitna
Mosfellsbær

Starf í fjárhagsbókhaldi Landspítala
Landspítali

Verkefnastjóri í Markaðsteymi
Iceland Travel

Verkefnastjóri DNG Færavinda
Slippurinn Akureyri ehf

Business Central ráðgjafi
Wise lausnir ehf.

Verkefnaleiðtogi (e. Analytical Project Lead)
Alvotech hf

Starfsmaður á bókhaldssvið
Enor ehf

Sérfræðingur í launum hjá ECIT Bókað ehf.
ECIT

Metnaðarfullur bókari!
Alva Capital ehf.

Verkefnastjóri Nýsköpunarseturs
Hafnarfjarðarbær