Landspítali
Landspítali
Landspítali

Sérfræðilæknar á erfða- og sameindalæknisfræðideild

Laus eru til umsóknar tvö störf sérfræðilækna við erfða- og sameindalæknisfræðideild (ESD) Landspítala sem er hluti af klínískri rannsóknar- og stoðþjónustu Landspítala.

Við leitum eftir metnaðarfullum erfðalæknum til að taka þátt í áframhaldandi uppbyggingu deildarinnar. ESD veitir alhliða erfðaheilbrigðisþjónustu og hún er eina deildin sinnar tegundir á Íslandi. Á ESD er göngudeild og ráðgjafaeining. Deildin rekur einnig sérhæfðar rannsóknarstofur. Á síðustu árum hafa orðið miklar framfarir í greiningu á erfðasjúkdómum og eru einstaklingar með greinda sjaldgæfa sjúkdóma ört vaxandi sjúklingahópur og æ fleiri sérhæfðar meðferðir til staðar.

Vinnan er dagvinna og gert ráð fyrir 36 klst. vinnuviku (100% starfshlutfalli). Reynt er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að samþætta betur vinnu og einkalíf.

Á ESD fara fram greiningar, ráðgjöf og vísindarannsóknir, kennsla heilbrigðisstétta. Á deildinni starfa um 40 einstaklingar í öflugu þverfaglegu teymi. Góður starfsandi er ríkjandi sem einkennist af vinnugleði og metnaði og markvisst er unnið að umbótum. Við tökum vel á móti nýju samstarfsfólki og veitum góða einstaklingshæfða aðlögun.

Störfin veitast frá 1. maí 2025 eða eftir nánara samkomulagi.

Education and requirements
Íslenskt lækningaleyfi og sérfræðileyfi í erfðalæknisfræði
Jákvæðni, sveigjanleiki og lipurð í samskiptum
Hæfni og geta til að vinna sjálfstætt og í teymi
Þekking og reynsla í háafkastaraðgreiningum og túlkun erfðabrigða
Responsibilities
Sérfræðistörf bæði í klínískri erfðaráðgjöf og á rannsóknarstofum deildarinnar
Tekur þátt í að svara ráðgjafarbeiðnum sem berast deildinni
Kennsla, þjálfun og vísindarannsóknir
Sérfræðiumsjón með rannsóknum á ákveðnum sviðum
Greining tilfella, svörun rannsókna þ.m.t. túlkun og ráðgjöf tengd þeim
Stefnumótun og þróun þjónustu í samráði við stjórnendur
Hjálpar til við útbúa efni til að kynna erfðafræði fyrir almenningi (vefsíður, myndskeið)
Önnur verkefni sem taka mið af þekkingu og reynslu viðkomandi
Advertisement published1. April 2025
Application deadline30. April 2025
Language skills
EnglishEnglish
Required
Intermediate
IcelandicIcelandic
Required
Basic skills
Location
Skógarhlíð 12, 105 Reykjavík
Type of work
Professions
Job Tags
Other jobs (50)
Landspítali
Sérfræðingur í áætlanagerð og rekstrargreiningum
Landspítali
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á hjartadeild
Landspítali
Landspítali
Almennt starf í flutningaþjónustu
Landspítali
Landspítali
Heilbrigðisritari/ skrifstofumaður æðaskurðlækninga - Hlutastarf
Landspítali
Landspítali
Framkvæmdastjóri - Bráða-, lyflækninga- og endurhæfingarþjónustu
Landspítali
Landspítali
Ertu sérfræðingur í hjúkrun?
Landspítali
Landspítali
Sérfræðilæknir í almennum lyflækningum
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á dagdeild lyflækninga Fossvogi
Landspítali
Landspítali
Sérfræðilæknir í meltingarlækningum
Landspítali
Landspítali
Sérfræðilæknir í meltingarlækningum - hlutastarf
Landspítali
Landspítali
Sjúkraþjálfari á göngudeild grindarbotnsvandamála
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingar á A2 Fossvogi
Landspítali
Landspítali
Sumarstörf 2025 - Nemi í talmeinafræði
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á hjarta-, lungna- og augnskurðdeild/ tímavinna eða fast starfshlutfall
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarnemar 3. og 4. árs takið eftir! Fjölbreytt og skemmtileg störf í boði á meltingar- og nýrnadeild
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingar takið eftir! Fjölbreytt og skemmtileg störf í boði á meltingar- og nýrnadeild
Landspítali
Landspítali
Deildarstjóri innkaupadeildar
Landspítali
Landspítali
Svæfingahjúkrunarfræðingur - Svæfingadeild Hringbraut
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunardeildarstjóri göngudeildar augnsjúkdóma
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á almennri göngudeild 10E
Landspítali
Landspítali
Viltu starfa við svefnrannsóknir og meðferð svefnsjúkdóma?
Landspítali
Landspítali
Ljósmóðir óskast til starfa á meðgöngu- og sængurlegudeild
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur óskast á meðgöngu- og sængurlegudeild
Landspítali
Landspítali
Háskólamenntaður starfsmaður á sviði heilbrigðis- eða félagsvísinda/ dagvinna á Svefnmiðstöð
Landspítali
Landspítali
Innkaupafulltrúi á innkaupadeild Landspítala
Landspítali
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á lyflækningadeild
Landspítali
Landspítali
Félagsráðgjafar í félagsráðgjafaþjónustu
Landspítali
Landspítali
Blóðbankinn auglýsir eftir öflugum liðsauka í vaktavinnu
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á barna- og unglingageðdeild - BUGL
Landspítali
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri klínískrar lyfjaþjónustu á Landspítala
Landspítali
Landspítali
Yfirlæknir brjóstaskurðlækninga
Landspítali
Landspítali
Almennur læknir - tímabundið starf innan líknarlækninga
Landspítali
Landspítali
Yfirlæknir Blóðbanka- og ónæmisfræðiþjónustu
Landspítali
Landspítali
Sálfræðingar í sálfræðiþjónustu Landspítala
Landspítali
Landspítali
Vélfræðingur
Landspítali
Landspítali
Kennslustjóri í seinni hluta sérnáms í lyflækningum
Landspítali
Landspítali
Sérfræðilæknir í bráðalækningum
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingar nýútskrifaðir óskast á starfsþróunarár á ýmsar deildir 2025-2026
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Umönnunarstörf á Landspítala
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Læknir með lækningaleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Ritara- og skrifstofustörf
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Sjúkraliði með starfsleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Lyfjatæknir
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Ljósmóðir með starfsleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Heilbrigðisgagnafræðingur með starfsleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Almenn störf á Landspítala
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Hjúkrunarfræðingur með starfsleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Hjúkrunarnemi
Landspítali
Landspítali
Umsókn um launaða starfsþjálfun sjúkraliðanema skv. námskrá vorönn 2025
Landspítali
Landspítali
Sumarstörf 2025 - Umönnun á Landakoti
Landspítali