Landspítali
Landspítali
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á almennri göngudeild 10E

Laust er til umsóknar starf hjúkrunarfræðings annars vegar í meltingarteymi og hins vegar í kviðarholsteymi Landspítala sem staðsett er á almennri göngudeild 10E við Hringbraut.

Göngudeild 10E heyrir undir skurðlækninga-, skurðstofu- og gjörgæsluþjónustu og er opin á dagvinnutíma alla virka daga. Á deildinni eru unnið í sérhæfðum teymismóttökum hjúkrunarfræðinga og er þeim skipt í ígræðslu-, kviðarhols- og meltingarteymi. Meltingarteymið sinnir sérhæfðu eftirliti sjúklinga með langvinna meltingarsjúkdóma t.d þarmabólgusjúkdóma (IBD), næringarslöngur/hnappa, krabbamein, skorpulifur. Þá er hluti starfseminnar á innrennslismóttöku, þar sem gefin eru líftæknilyf, blóðgjafir og sýklalyf, auk þess sem framkvæmdar eru rannsóknir á deildinni. Kviðarholsteymið sinnir sjúklingum fyrir og eftir aðgerðir á kviðarholi og eru markmið teymisins að mæta skjólstæðingum sínum á einstaklingsbundinn hátt strax í greiningarferlinu og út í gegnum allt meðferðarferlið. Kviðarholsteymið sinnir einnig sérhæfðum móttökum m.a. sjúklinga með sár, sárasugur, grindarbotnsvandamál og stóma.

Unnið er markvisst að umbótum og framþróun á deildinni, en þar starfar öflugur hópur reyndra hjúkrunarfræðinga og einkennist vinnuandinn af samvinnu, metnaði og góðum liðsanda. Starfið er því afar fjölbreytt og krefjandi og gefur mikla möguleika til starfsþróunar. Hér er tækifæri fyrir framsækinn og metnaðarfullan hjúkrunarfræðing sem hefur áhuga á að vinna í teymi en einnig sjálfstætt og af frumkvæði. Í boði er einstaklingsmiðuð aðlögun undir leiðsögn reyndra hjúkrunarfræðinga.

Starfshlutfall er 70-100% dagvinna og er starfið laust nú þegar eða eftir nánara samkomulagi.

Vinnuvika starfsfólks í fullri dagvinnu er 36 stundir. Markmiðið er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að samþætta betur vinnu og einkalíf.

Education and requirements
Íslenskt hjúkrunarleyfi
Faglegur metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum
Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar
Hæfni og geta til að vinna í teymi
Íslenskukunnátta
Responsibilities
Ákveða, skipuleggja og veita hjúkrunarmeðferð
Skipuleggja og veita fræðslu til sjúklinga og aðstandenda
Virkur þátttakandi í þróun og uppbyggingu deildarinnar
Þátttaka í teymisvinnu í greiningarferli, við meðferð og eftirfylgd sjúklinga í gegnum sjúkdómsferlið
Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu innan deildar og í samvinnu við legudeildir sérgreina
Advertisement published25. March 2025
Application deadline4. April 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Very good
Location
Hringbraut 37-41 37R, 101 Reykjavík
Type of work
Professions
Job Tags
Other jobs (50)
Landspítali
Hjúkrunarnemar 3. og 4. árs takið eftir! Fjölbreytt og skemmtileg störf í boði á meltingar- og nýrnadeild
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingar takið eftir! Fjölbreytt og skemmtileg störf í boði á meltingar- og nýrnadeild
Landspítali
Landspítali
Deildarstjóri innkaupadeildar
Landspítali
Landspítali
Svæfingahjúkrunarfræðingur - Svæfingadeild Hringbraut
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunardeildarstjóri göngudeildar augnsjúkdóma
Landspítali
Landspítali
Viltu starfa við svefnrannsóknir og meðferð svefnsjúkdóma?
Landspítali
Landspítali
Ljósmóðir óskast til starfa á meðgöngu- og sængurlegudeild
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur óskast á meðgöngu- og sængurlegudeild
Landspítali
Landspítali
Háskólamenntaður starfsmaður á sviði heilbrigðis- eða félagsvísinda/ dagvinna á Svefnmiðstöð
Landspítali
Landspítali
Innkaupafulltrúi á innkaupadeild Landspítala
Landspítali
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á lyflækningadeild
Landspítali
Landspítali
Félagsráðgjafar í félagsráðgjafaþjónustu
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á göngudeild innkirtla- og gigtarsjúkdóma
Landspítali
Landspítali
Blóðbankinn auglýsir eftir öflugum liðsauka í vaktavinnu
Landspítali
Landspítali
Heilbrigðisritari/ skrifstofumaður - nýtt starf á göngudeild taugasjúkdóma A3 Fossvogi
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á taugalækningadeild
Landspítali
Landspítali
Heilbrigðisritari/ skrifstofumaður á A3 Fossvogi
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á barna- og unglingageðdeild - BUGL
Landspítali
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri klínískrar lyfjaþjónustu á Landspítala
Landspítali
Landspítali
Yfirlæknir brjóstaskurðlækninga
Landspítali
Landspítali
Almennur læknir - tímabundið starf innan líknarlækninga
Landspítali
Landspítali
Yfirlæknir Blóðbanka- og ónæmisfræðiþjónustu
Landspítali
Landspítali
Fagaðili í bráða- og ráðgjafarþjónustu geðþjónustu
Landspítali
Landspítali
Starfsmaður á inngripsröntgen og æðaþræðingadeild
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á göngudeild öldrunarlækninga á Landakoti
Landspítali
Landspítali
Sálfræðingar í sálfræðiþjónustu Landspítala
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur í DAM teymi geðþjónustu
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur í sérhæfðu meðferðarteymi á göngudeild lyndisraskana
Landspítali
Landspítali
Kennslustjóri í seinni hluta sérnáms í lyflækningum
Landspítali
Landspítali
Starfsþróunarár ljósmæðra 2025-2026
Landspítali
Landspítali
Sjúkraliði óskast á endurhæfingardeildina á Grensási
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur óskast á endurhæfingardeildina á Grensási
Landspítali
Landspítali
Sumarstörf 2025 í geðþjónustu - viltu vera á skrá?
Landspítali
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri á sýklarannsóknahluta sýkla- og veirufræðideildar
Landspítali
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á bráðalegudeild geð- og fíknisjúkdóma
Landspítali
Landspítali
Sérfræðilæknir í barnalækningum - Barnaspítali Hringsins
Landspítali
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á Vökudeild Barnaspítala Hringsins
Landspítali
Landspítali
Sérfræðingur í kerfisrekstri í Microsoft-umhverfi
Landspítali
Landspítali
Sérfræðilæknir í bráðalækningum
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingar á meðferðareiningu geð- og fíknisjúkdóma
Landspítali
Landspítali
Almennur læknir/ tímabundið starf innan nýrnalækninga
Landspítali
Landspítali
Sérfræðilæknir í æðaþræðingum og inngripsröntgen
Landspítali
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á hjartadeild
Landspítali
Landspítali
Læknir í transteymi fullorðinna
Landspítali
Landspítali
Clinical doctor with the National gender affirming care service for adults in Iceland
Landspítali
Landspítali
Sérfræðilæknir í nýrnalækningum
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingar nýútskrifaðir óskast á starfsþróunarár á ýmsar deildir 2025-2026
Landspítali
Landspítali
Sumarstörf 2025 - Þjónustuver og móttökur
Landspítali
Landspítali
Sumarstörf 2025 - Veitingaþjónusta
Landspítali
Landspítali
Sumarstörf 2025 - Lóðaumsjón
Landspítali