
Skjól hjúkrunarheimili
Skjól er rótgróið, faglegt og öflugt hjúkrunarheimili með reyndu og góðu starfsfólki. Skjól var fyrsta hjúkrunarheimilið í Reykjavík sem byggt var frá grunni með hjúkrunarrými eingöngu. Í gegnum árin hafa ýmsar breytingar átt sér stað og áskorun hjúkrunarheimila á hverjum tíma er að standast tímans tönn, fylgjast með rannsóknum, uppfæra starfsaðferðir og leiðir í þjónustu og umönnun íbúa og hafa alltaf virðingu og fagmennsku að leiðarljósi. Laugaskjól, sambýli fyrir minnissjúka er rekið undir stjórn deildar á 4. hæð heimilisins.
Hjá okkur starfar öflugur og fjölbreyttur hópur starfsfólks með fjölbreytta menntun og starfsreynslu að baki.
Ef þú vilt bætast í teymið okkar, sendu okkur þá umsókn !

Aðstoðardeildarstjóri á Skjóli, blundar í þér stjórnandi?
Frábært tækifæri til að hefja stjórnunarferillinn. Skjól óskar eftir metnaðarfullum og áhugasömum hjúkrunarfræðingi í stöðu aðstoðardeildarstjóra í 100% starf í dagvinnu.
Umræðir heimilishjúkrunardeild og búa þar 29 íbúar og fer fram fjölbreytt starf á hæðinni og veit sólarhings þjónusta.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Ábyrgð og skipulagning á hjúkrunarþjónustu í samráði við deildarstjóra oig í fjarveru hans.
- Þátttaka í daglegri hjúkrun heimilismanna, sér um eftirlit og mat ágæðum hjúkrunarþjónustu.
- Aðstoðardeildarstjóri er staðgengill hjúkrunardeildarstjóra.
- Sérstök ábyrgð á tilteknum verkefnum og gæðastarfi.
- Almenn störf hjúkrunarfræðings/vaktstjóra að hluta.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Íslenskt hjúkrunarleyfi er skilyrði.
- Frumkvæði, skipulögð vinnubrögð og faglegur metnaður.
- Færni í mannlegum samskiptum og áhugi á að takast á við nýjar áskoranir.
- Stjórnunarreynsla er kostur en ekki skylda.
- Reynsla af RAI-mælitækinu er kostur.
- Jákvætt viðmót og samskiptahæfni.
- Góð íslenskukunnátta er skilyrði.
Advertisement published20. March 2025
Application deadline6. April 2025
Language skills

Required
Location
Kleppsvegur 64, 104 Reykjavík
Type of work
Work environment
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Hjúkrunarnemar 3. og 4. árs takið eftir! Fjölbreytt og skemmtileg störf í boði á meltingar- og nýrnadeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingar takið eftir! Fjölbreytt og skemmtileg störf í boði á meltingar- og nýrnadeild
Landspítali

Þreytt á umferðinni? Aðstoðardeildarstjóri á Sólvangi!
Sólvangur hjúkrunarheimili

Sumarstarf á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð
Sunnuhlíð

Hjúkrunar- og læknanemar - sumarafleysingar
Sunnuhlíð

Deildarstjóri innkaupadeildar
Landspítali

Deildarstjóri dagdvala og heimaþjónustu
Sóltún heilbrigðisþjónusta

Svæfingahjúkrunarfræðingur - Svæfingadeild Hringbraut
Landspítali

Hjúkrunardeildarstjóri göngudeildar augnsjúkdóma
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á almennri göngudeild 10E
Landspítali

Ljósmóðir óskast til starfa á meðgöngu- og sængurlegudeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur óskast á meðgöngu- og sængurlegudeild
Landspítali