
Landspítali
Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að veitt sé framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.

Háskólamenntaður starfsmaður á sviði heilbrigðis- eða félagsvísinda/ dagvinna á Svefnmiðstöð
Auglýst er eftir öflugum einstaklingi til starfa á Svefnmiðstöð Landspítala. Um er að ræða dagvinnu með föstum vinnutíma.
Deildin sinnir greiningu og meðferð svefntengdra sjúkdóma. Á Svefnmiðstöðina koma m.a. einstaklingar sem þurfa á svefnöndunartæki að halda og eftirfylgd er m.a. sinnt með fjarþjónustu. Starfið krefst sjálfstæðra vinnubragða og unnið er í þverfaglegri teymisvinnu.
Við leitum eftir framsæknum, jákvæðum og metnaðarfullum einstaklingi með góða samskiptahæfni. Við tökum vel á móti nýju samstarfsfólki og veitum góða einstaklingshæfða aðlögun. Æskilegt að umsækjandi geti hafið störf sem fyrst eða eftir samkomulagi.
Education and requirements
Háskólamenntun á sviði heilbrigðisvísinda sem nýtist í starfi, s.s. hjúkrunarfræði, sálfræði.
Faglegur metnaður, þjónustulund og umbótahugsun
Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
Gott tölvulæsi
Jákvætt viðmót, lipurð í samskiptum og fagleg framkoma
Góð íslensku kunnátta
Responsibilities
Innleiða kæfisvefns,- og öndunarstuðningsmeðferð hjá sjúklingum
Eftirlit með meðferð, fjarþjónusta og stuðningur í síma
Móttaka sjúklinga, þjónusta og stuðningur
Þátttaka í teymisvinnu
Advertisement published24. March 2025
Application deadline3. April 2025
Language skills

Required
Location
Fossvogur, 108 Reykjavík
Type of work
Professions
Job Tags
Other jobs (50)

Hjúkrunarnemar 3. og 4. árs takið eftir! Fjölbreytt og skemmtileg störf í boði á meltingar- og nýrnadeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingar takið eftir! Fjölbreytt og skemmtileg störf í boði á meltingar- og nýrnadeild
Landspítali

Deildarstjóri innkaupadeildar
Landspítali

Svæfingahjúkrunarfræðingur - Svæfingadeild Hringbraut
Landspítali

Hjúkrunardeildarstjóri göngudeildar augnsjúkdóma
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á almennri göngudeild 10E
Landspítali

Viltu starfa við svefnrannsóknir og meðferð svefnsjúkdóma?
Landspítali

Ljósmóðir óskast til starfa á meðgöngu- og sængurlegudeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur óskast á meðgöngu- og sængurlegudeild
Landspítali

Innkaupafulltrúi á innkaupadeild Landspítala
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á lyflækningadeild
Landspítali

Félagsráðgjafar í félagsráðgjafaþjónustu
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á göngudeild innkirtla- og gigtarsjúkdóma
Landspítali

Blóðbankinn auglýsir eftir öflugum liðsauka í vaktavinnu
Landspítali

Heilbrigðisritari/ skrifstofumaður - nýtt starf á göngudeild taugasjúkdóma A3 Fossvogi
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á taugalækningadeild
Landspítali

Heilbrigðisritari/ skrifstofumaður á A3 Fossvogi
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á barna- og unglingageðdeild - BUGL
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri klínískrar lyfjaþjónustu á Landspítala
Landspítali

Yfirlæknir brjóstaskurðlækninga
Landspítali

Almennur læknir - tímabundið starf innan líknarlækninga
Landspítali

Yfirlæknir Blóðbanka- og ónæmisfræðiþjónustu
Landspítali

Fagaðili í bráða- og ráðgjafarþjónustu geðþjónustu
Landspítali

Starfsmaður á inngripsröntgen og æðaþræðingadeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á göngudeild öldrunarlækninga á Landakoti
Landspítali

Sálfræðingar í sálfræðiþjónustu Landspítala
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur í DAM teymi geðþjónustu
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur í sérhæfðu meðferðarteymi á göngudeild lyndisraskana
Landspítali

Kennslustjóri í seinni hluta sérnáms í lyflækningum
Landspítali

Starfsþróunarár ljósmæðra 2025-2026
Landspítali

Sjúkraliði óskast á endurhæfingardeildina á Grensási
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur óskast á endurhæfingardeildina á Grensási
Landspítali

Sumarstörf 2025 í geðþjónustu - viltu vera á skrá?
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri á sýklarannsóknahluta sýkla- og veirufræðideildar
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á bráðalegudeild geð- og fíknisjúkdóma
Landspítali

Sérfræðilæknir í barnalækningum - Barnaspítali Hringsins
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á Vökudeild Barnaspítala Hringsins
Landspítali

Sérfræðingur í kerfisrekstri í Microsoft-umhverfi
Landspítali

Sérfræðilæknir í bráðalækningum
Landspítali

Hjúkrunarfræðingar á meðferðareiningu geð- og fíknisjúkdóma
Landspítali

Almennur læknir/ tímabundið starf innan nýrnalækninga
Landspítali

Sérfræðilæknir í æðaþræðingum og inngripsröntgen
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á hjartadeild
Landspítali

Læknir í transteymi fullorðinna
Landspítali

Clinical doctor with the National gender affirming care service for adults in Iceland
Landspítali

Sérfræðilæknir í nýrnalækningum
Landspítali

Hjúkrunarfræðingar nýútskrifaðir óskast á starfsþróunarár á ýmsar deildir 2025-2026
Landspítali

Sumarstörf 2025 - Þjónustuver og móttökur
Landspítali

Sumarstörf 2025 - Veitingaþjónusta
Landspítali

Sumarstörf 2025 - Lóðaumsjón
Landspítali
Similar jobs (12)

Hjúkrunarfræðingar takið eftir! Fjölbreytt og skemmtileg störf í boði á meltingar- og nýrnadeild
Landspítali

Þreytt á umferðinni? Aðstoðardeildarstjóri á Sólvangi!
Sólvangur hjúkrunarheimili

Sérkennari í Laugasól
Leikskólinn Laugasól

Aðstoðardeildarstjóri á Skjóli, blundar í þér stjórnandi?
Skjól hjúkrunarheimili

Hjúkrunar- og læknanemar - sumarafleysingar
Sunnuhlíð

Deildarstjóri dagdvala og heimaþjónustu
Sóltún heilbrigðisþjónusta

Svæfingahjúkrunarfræðingur - Svæfingadeild Hringbraut
Landspítali

Hjúkrunardeildarstjóri göngudeildar augnsjúkdóma
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á almennri göngudeild 10E
Landspítali

Viltu starfa við svefnrannsóknir og meðferð svefnsjúkdóma?
Landspítali

Ljósmóðir óskast til starfa á meðgöngu- og sængurlegudeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur óskast á meðgöngu- og sængurlegudeild
Landspítali