
Landspítali
Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að veitt sé framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.

Viltu vera á skrá? Hjúkrunarnemi
Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu. Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur. Við stefnum á að vera einn besti vinnustaður landsins sem býður upp á gott starfsumhverfi og samkeppnishæf kjör.
Veitt er markviss og einstaklingshæfð aðlögun með reyndum hjúkrunarfræðingum.
Vilt þú taka þátt í vegferðinni með okkur? Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.
- Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur
- Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt
Allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og þarf að sækja um þær sérstaklega. Í boði eru störf vítt og breitt um spítalann. Hvar liggur þinn áhugi?
Vinsamlega skráið í "Annað" reitinn óskir um svið/deild.
Sækja þarf um auglýst störf sérstaklega.
Education and requirements
Hjúkrunarnemi á 1.-4. ári
Faglegur metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum
Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar
Hæfni og vilji til að vinna í teymi
Íslenskukunnátta
Responsibilities
Hlutverk og ábyrgð er í samræmi við starfslýsingar hjúkrunarnema eftir lengd náms
Þátttaka í teymisvinnu
Þátttaka og innleiðing nýjunga innan hjúkrunar
Advertisement published13. January 2025
Application deadline30. April 2025
Language skills
No specific language requirements
Location
Skaftahlíð 24, 105 Reykjavík
Type of work
Professions
Job Tags
Other jobs (50)

Sérfræðingur í áætlanagerð og rekstrargreiningum
Landspítali

Sérfræðilæknar á erfða- og sameindalæknisfræðideild
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á hjartadeild
Landspítali

Almennt starf í flutningaþjónustu
Landspítali

Heilbrigðisritari/ skrifstofumaður æðaskurðlækninga - Hlutastarf
Landspítali

Framkvæmdastjóri - Bráða-, lyflækninga- og endurhæfingarþjónustu
Landspítali

Ertu sérfræðingur í hjúkrun?
Landspítali

Sérfræðilæknir í almennum lyflækningum
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á dagdeild lyflækninga Fossvogi
Landspítali

Sérfræðilæknir í meltingarlækningum
Landspítali

Sérfræðilæknir í meltingarlækningum - hlutastarf
Landspítali

Sjúkraþjálfari á göngudeild grindarbotnsvandamála
Landspítali

Hjúkrunarfræðingar á A2 Fossvogi
Landspítali

Sumarstörf 2025 - Nemi í talmeinafræði
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á hjarta-, lungna- og augnskurðdeild/ tímavinna eða fast starfshlutfall
Landspítali

Hjúkrunarnemar 3. og 4. árs takið eftir! Fjölbreytt og skemmtileg störf í boði á meltingar- og nýrnadeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingar takið eftir! Fjölbreytt og skemmtileg störf í boði á meltingar- og nýrnadeild
Landspítali

Deildarstjóri innkaupadeildar
Landspítali

Svæfingahjúkrunarfræðingur - Svæfingadeild Hringbraut
Landspítali

Hjúkrunardeildarstjóri göngudeildar augnsjúkdóma
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á almennri göngudeild 10E
Landspítali

Viltu starfa við svefnrannsóknir og meðferð svefnsjúkdóma?
Landspítali

Ljósmóðir óskast til starfa á meðgöngu- og sængurlegudeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur óskast á meðgöngu- og sængurlegudeild
Landspítali

Háskólamenntaður starfsmaður á sviði heilbrigðis- eða félagsvísinda/ dagvinna á Svefnmiðstöð
Landspítali

Innkaupafulltrúi á innkaupadeild Landspítala
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á lyflækningadeild
Landspítali

Félagsráðgjafar í félagsráðgjafaþjónustu
Landspítali

Blóðbankinn auglýsir eftir öflugum liðsauka í vaktavinnu
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á barna- og unglingageðdeild - BUGL
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri klínískrar lyfjaþjónustu á Landspítala
Landspítali

Yfirlæknir brjóstaskurðlækninga
Landspítali

Almennur læknir - tímabundið starf innan líknarlækninga
Landspítali

Yfirlæknir Blóðbanka- og ónæmisfræðiþjónustu
Landspítali

Sálfræðingar í sálfræðiþjónustu Landspítala
Landspítali

Vélfræðingur
Landspítali

Kennslustjóri í seinni hluta sérnáms í lyflækningum
Landspítali

Sérfræðilæknir í bráðalækningum
Landspítali

Hjúkrunarfræðingar nýútskrifaðir óskast á starfsþróunarár á ýmsar deildir 2025-2026
Landspítali

Viltu vera á skrá? Umönnunarstörf á Landspítala
Landspítali

Viltu vera á skrá? Læknir með lækningaleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Ritara- og skrifstofustörf
Landspítali

Viltu vera á skrá? Sjúkraliði með starfsleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Lyfjatæknir
Landspítali

Viltu vera á skrá? Ljósmóðir með starfsleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Heilbrigðisgagnafræðingur með starfsleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Almenn störf á Landspítala
Landspítali

Viltu vera á skrá? Hjúkrunarfræðingur með starfsleyfi
Landspítali

Umsókn um launaða starfsþjálfun sjúkraliðanema skv. námskrá vorönn 2025
Landspítali

Sumarstörf 2025 - Umönnun á Landakoti
Landspítali
Similar jobs (12)

Hjúkrunarfræðingur/Ljósmóðir -Ný tækni gegn tíðahvörfum 50%
Útlitslækning

Hjúkrunarfræðingar óskast
Handlæknastöðin

Umönnun á geðeiningu í sumar
Mörk hjúkrunarheimili

Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á hjartadeild
Landspítali

Hjúkrunar- og læknanemar óskast í sumar
Grund hjúkrunarheimili

Ertu sérfræðingur í hjúkrun?
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á dagdeild lyflækninga Fossvogi
Landspítali

Hjúkrunarfræðingar á A2 Fossvogi
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur/hjúkrunarnemi í fjarheilbrigðisþjónustu
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Hjúkrunarfræðingur - Hlévangur
Hrafnista

Hjúkrunarfræðingur
Hjartamiðstöðin ehf

Hjúkrunarfræðingur á hjarta-, lungna- og augnskurðdeild/ tímavinna eða fast starfshlutfall
Landspítali