Mosfellsbær
Mosfellsbær
Mosfellsbær

Leiðtogi umhverfis og veitna

Staða rekstrarstjóri umhverfis og veitna

Við leitum að lausnarmiðuðum leiðtoga til að stýra umhverfismálum og veitustarfsemi Mosfellsbæjar.

Mikilvægt er að viðkomandi hafi ríka þjónustulund og farsæla reynslu af því að leiða starfsfólk og stýra verkefnum.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Ábyrgð á fjárhags- og áætlunarvinnu
  • Er leiðtogi starfsfólks og ber ábyrgð á ráðningum
  • Ábyrgð á samskiptum og þjónustu við íbúa
  • Ábyrgð á mótun aðgerðaráætlana og að verkefni séu framkvæmd í samræmi við lög, reglugerðir og stefnu sveitarfélagsins
  • Ábyrgð og umsjón með umhverfisverkefnum og náttúruvernd
  • Ábyrgð og umsjón með ljós-, vatns-, hita- og fráveitu
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólamenntun sem nýtist í starfi s.s. viðskiptafræði, rekstrarverkfræði eða annað sambærilegt nám
  • Framhaldsmenntun sem nýtist í starfi
  • Farsæl reynsla af rekstri,  framkvæmdum og áætlanagerð
  • Farsæl reynsla af mannauðsstjórnun
  • Farsæl reynsla af þjónustustjórnun og þjónustumiðaðri hugsun
  • Framúrskarandi samskiptahæfni og færni í mannlegum samskiptum
  • Mikið frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
  • Góðir skipulagshæfileikar og öguð vinnubrögð
  • Gott vald á upplýsingatækni og framsetningu gagna
  • Þekking á stjórnsýslu er kostur
  • Reynsla og þekking á samningagerð, útboðs- og innkaupamálum er kostur
  • Mjög góð hæfni til að tjá sig í rituðu og töluðu máli, bæði á íslensku og ensku
Advertisement published31. March 2025
Application deadline22. April 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Expert
EnglishEnglish
Required
Very good
Location
Völuteigur 15, 270 Mosfellsbær
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.ProactivePathCreated with Sketch.Clean criminal recordPathCreated with Sketch.Human relationsPathCreated with Sketch.Public administrationPathCreated with Sketch.IndependencePathCreated with Sketch.Team workPathCreated with Sketch.Customer service
Professions
Job Tags