

Verkefnastjóri í markaðsteymi
Átt þú auðvelt með samskipti við fólk, geturðu haldið mörgum boltum á lofti, blómstrað í síbreytilegu umhverfi þar sem gott skipulag, sveigjanleiki, frumkvæði og jákvæðni er í fyrirrúmi? Þá er þetta starf fyrir þig.
Iceland Travel leitar að reyndum einstaklingi í markaðsteymi félagsins. Um er að ræða spennandi tækifæri fyrir áhugasaman aðila sem vill vera partur af teymi sem sér um skipulagningu og stjórnun markaðsmála Iceland Travel í samvinnu við hagaðila. Starfið heyrir undir markaðsstjóra.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Samræma og skipuleggja markaðsverkefni í samvinnu við ólíkar deildir innan Iceland Travel.
- Mæla, greina og upplýsa um árangur markaðsherferða, söluframvindu og viðskiptasambanda.
- Halda utan um og koma í réttan farveg ábendingum og endurgjöf fyrir uppfærslur á vef.
- Sýna frumkvæði og miðla tillögum að uppfærslum á lendingarsíðum í samræmi við stefnu og markaðsefni.
- Regluleg prófun á stafrænni vegferð viðskiptavina til að tryggja að vefsíða veiti fyrsta flokks upplifun fyrir ferðaskrifstofur og söluaðila.
- Önnur tilfallandi verkefni.
Menntunar og hæfniskröfur
- Lágmark tveggja ára reynsla af verkefnastjórnun í markaðsmálum.
- Reynsla af B2B markaðssetningu er nauðsynleg.
- Góð skipulagshæfni og nákvæmni.
- Hæfni til að vinna undir álagi og út frá skýrum tímamörkum.
- Framúrskarandi enskukunnátta í ræðu og riti. Íslenskukunnátta er gagnleg en ekki nauðsynleg.
- Mjög gott tölvulæsi, reynsla af stafrænum markaðskerfum og verkefnastjórnunarkerfum.
- Hæfni til að skilja og túlka aðferðir samkeppnisaðila sem og neytendahegðun B2B er kostur.
- Þekking og reynsla í að nota AI.
- Háskólamenntun sem nýtist í starfi.
Um Iceland Travel
Iceland Travel er leiðandi fyrirtæki í ferðaþjónustu á Íslandi og partur af sterkum hópi fyrirtækja sem tilheyra Travel Connect keðjunni. Hjá Iceland Travel starfa um 90 metnaðarfullir einstaklingar með mikla þekkingu og reynslu innan ferðaþjónustunnar. Starfsumhverfið einkennist af jákvæðni, trausti og virðingu og okkur er annt um vellíðan, vöxt og árangur allra sem hjá okkur starfa. Sjálfbærni er okkur hjartans mál og er fyrirtækið með umhverfis- og gæðavottun frá Travelife.
Af hverju ættir þú að sækja um hjá Iceland Travel
- Dýnamískt og árangursdrifið umhverfi.
- Styttri vinnuvika.
- Hádegismatur.
- Sveigjanlegur vinnutími.
- Rólegt rými með nuddstól.
- Virkt félagslíf.
Umsóknir
Umsóknarfrestur er til 13. apríl 2025. Við hvetjum fólk á öllum aldri og með mismunandi bakgrunn til að sækja um.
Fyrir frekari upplýsingar um starfið er hægt að hafa samband við Ragnheiði Sylvíu Kjartansdóttur í tölvupósti á [email protected]
Hjá Iceland Travel er jafnrétti haft að leiðarljósi og erum við staðráðin í að skapa fjölbreytt og inngildandi vinnuumhverfi. Fyrirtækið hlaut jafnlaunavottun árið 2023 og hefur gefið út jafnréttisstefnu og -áætlun. Við fögnum umsóknum frá öllum hæfum einstaklingum, óháð kyni, uppruna, fötlun, trúarbrögðum/sannfæringu, kynhneigð eða aldri.
Project Manager in Marketing team
Are you who we are looking for?
An exciting opportunity is now available at Iceland Travel if you’re a highly motivated and experienced marketeer. We’re looking for a member to our marketing team.
In this position, you will be a part of a team, in planning and managing marketing activities in coordination with different departments of Iceland Travel as well as other involved.
The perfect team member will be passionate about driving success and have excellent and demonstrable communication and problem-solving skills.
You will be part of a dynamic environment, reporting to the Marketing Manager. This role is based in the Iceland Travel office.
Main responsibilities
- Strategically coordinate, plan and manage B2B marketing projects in collaboration with Iceland Travel stakeholders.
- Develop and execute email marketing, LinkedIn campaigns and event strategy.
- Measure and report performance on marketing campaigns, sales progress, and business relationships.
- Gather actionable feedback for proposed website updates.
- Recommend updates to website landing pages in line with overall marketing content and strategies.
- Conduct market research to identify marketing opportunities.
- Regularly test the digital customer journey to ensure website is providing a first-rate experience for travel agents.
- Other projects that arise as needed.
Required skills and experience
- Minimum 2 years’ experience in a Project Management role.
- Experience in B2B marketing is required.
- Strong organizational skills and a detail-oriented approach.
- Ability to work under pressure and meet deadlines.
- Excellent command of the English language, both written and spoken. Good knowledge of Icelandic is a plus.
- Excellent computer literacy with experience of digital marketing platforms and project management software.
- Ability to understand and interpret competitor strategies and B2B consumer behavior is an advantage.
- Knowledge on AI tools.
- An undergraduate university degree in a relevant field.
About Iceland Travel
Iceland Travel is a leading company in tourism in Iceland and part of a strong group of companies belonging to Travel Connect a house of travel brands. The company employs around 90 ambitious individuals with a vast knowledge and experience in the tourism industry. The work environment is characterized by positivity, trust and respect, and we care about the well-being, growth and success of everyone who works for us. We care about nature and strive to work in a sustainable way. The company is quality and environmentally certified by Travelife.
Why you’ll love working with us
- Dynamic and success-driven environment.
- Shorter work week.
- Free homemade-style lunch.
- Flexible working hours.
- Relaxation room with massage chair.
- Health and social committee events.
How to apply
Please submit your applications on Alfred.is by April 13th 2025. All applicants will be considered equally and fairly, regardless of gender, identity or background. Everyone eligible is encouraged to apply.
For further information about the roles, please contact Ragnheiður Sylvía Kjartansdóttir via email [email protected]













