Rún Heildverslun
Rún Heildverslun

Vörumerkjastjóri tískufatnaðar

Heildverslunin Rún leitar að metnaðarfullum og öflugum vörumerkjastjóra tískufatnaðar, herra og dömu.

Hlutverk vörumerkjastjóra er að hámarka hlutdeild vörumerkja sinna á markaði með sölu og markaðssetningu sem er sérsniðin að hverju vörumerki fyrir sig.

Starfið krefst ferðalaga innanlands og utan.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Uppbygging og markaðssetning vörumerkja
  • Ábyrgð á tekjum, sölu og framlegð vörumerkja
  • Markaðsgreiningar
  • Samskipti við birgja og viðskiptavini
  • Vöruþróun og áætlanagerð
  • Önnur tilfallandi verkefni í samráði við næsta yfirmann
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólamenntun sem nýtist í starfi - kostur
  • Góð samskiptafærni, frumkvæði og drifkraftur
  • Góð greiningarhæfni
  • Góð kunnátta í Excel, Powerpoint og Word
  • Skipulagshæfni, sjálfstæð og öguð vinnubrögð
  • Þekking á samfélagsmiðlum
  • Mjög gott vald á ensku og íslensku, ritaðri og talaðri
  • Reynsla af störfum vörumerkjastjóra mikill kostur
Advertisement published28. March 2025
Application deadline11. April 2025
Language skills
EnglishEnglish
Required
Expert
IcelandicIcelandic
Required
Expert
Location
Köllunarklettsvegur 2, 104 Reykjavík
Type of work
Professions
Job Tags