
BIOEFFECT ehf.
BIOEFFECT er íslensk húðvörulína. Innblástur BIOEFFECT er sóttur í hreina íslenska náttúru og styrkleiki húðvaranna byggir á hreinleika, fáum innihaldsefnum og virkni. Húðvörurnar eru seldar um allan heim og hafa hlotið fjölda alþjóðlegra verðlauna fyrir virkni og gæði. Vöruþróun og framleiðsla BIOEFFECT fer að öllu leyti fram í höfuðstöðvum félagsins á Íslandi, Kópavogi.

Starfsfólk í verslun BIOEFFECT
BIOEFFECT leitar að öflugum sölufulltrúum í 70-80% starfshlutfall.
Starfið felur í sér sölu og þjónustu á hinum margverðlaunuðu húðvörum BIOEFFECT í verslunum okkar, Hafnarstræti og Laugavegi. Verslanirnar eru flaggskip vörumerkisins þar sem lögð er áhersla á persónulega ráðgjöf og góða þjónustu í afslöppuðu og notarlegu umhverfi. Við hjá BIOEFFECT leggjum áherslu á að veita frábæra ráðgjöf og þjónustu til okkar viðskiptavina. Því leitum við að einstaklingum sem eru sterkir í sölu og með framúrskarandi samskiptahæfni á íslensku og ensku.
Við leitum að starfsfólki með:
- Reynslu af sölumennsku
- Framúrskarandi samskiptahæfileika
- Brennandi áhuga á húðvörum og þekkingu á húðumhirðu
- Frumkvæði og skipulagshæfni
- Ríka þjónustulund og jákvætt viðmót
- Mjög góða íslensku og ensku kunnáttu, sem og fleiri tungumál eru kostur
Advertisement published31. March 2025
Application deadline13. April 2025
Language skills

Required

Required
Location
Laugavegur 33, 101 Reykjavík
Hafnarstræti 19, 101 Reykjavík
Type of work
Skills
ProactivePositivityHuman relationsPlanningBeauty therapySalesCustomer service
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Afgreiðsla á bifreiðaverkstæði
Bílvogur bifreiðaverkstæði

Innkaupa- og sölufulltrúi - Reyðarfjörður
VHE

Sumarstörf - Apótekarinn Hveragerði
Apótekarinn

Úthringistarf hjá Tryggingamiðlun Ísland
Tryggingamiðlun Íslands

Við leitum að fjármálaráðgjafa í útibúið okkar á Egilsstöðum
Arion banki

Fjölbreytt störf í Fjarvinnu. Bókari,Þjónustufulltrúi og fl.
Svörum Strax

Söluráðgjafi
RÚV Sala ehf.

Sölumaður
Danica sjávarafurðir ehf (Danica Seafood Ltd.)

Öflugir vaktstjórar á höfuðborgarsvæðinu - Krónan
Krónan

Starfsfólk óskast/Seeking employees
S4S Premium Outlet

Starfskraftur á saumastofu og í verslun
Loforð ehf.

CityHost (receptionist)
CityHub Reykjavik