Arion banki
Arion banki
Arion banki

Við leitum að fjármálaráðgjafa í útibúið okkar á Egilsstöðum

Við leitum að öflugum einstaklingi í starf fjármálaráðgjafa á Egilsstöðum. Leitað er eftir einstaklingi sem getur unnið sjálfstætt og hefur ánægju af því að veita framúrskarandi þjónustu, sinna krefjandi verkefnum og vill starfa sem hluti af góðri liðsheild.

Helstu verkefni og ábyrgð

Fjármálaráðgjafi sinnir ráðgjöf til viðskiptavina bankans á vöru- og þjónustuframboði er lýtur m.a. að sparnaði, íbúðalánum og lífeyrissparnaði. 

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólapróf sem nýtist í starfi og/eða góð bankareynsla  
  • Þekking á útlánum er kostur
  • Framúrskarandi þjónustulund og samskiptahæfni
  • Frumkvæði og söludrifni
  • Góð tölvukunnátta og áhugi á stafrænum lausnum
  • Góð íslensku og ensku kunnátta í töluðu og rituðu máli
  • Nákvæm vinnubrögð og skipulagshæfni 
Advertisement published1. April 2025
Application deadline13. April 2025
Language skills
No specific language requirements
Location
Miðvangur 6, 700 Egilsstaðir
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.ProactivePathCreated with Sketch.PositivityPathCreated with Sketch.Human relationsPathCreated with Sketch.IndependencePathCreated with Sketch.PlanningPathCreated with Sketch.SalesPathCreated with Sketch.Customer service
Professions
Job Tags