Rammagerðin
Rammagerðin

Sölufulltrúi á fyrirtækjasviði - Sumarstarf

Við hjá Rammagerðinni ehf. leitum að jákvæðum og kraftmiklum sölufulltrúa í sumarstarf með möguleika á framtíðarstarfi á fyrirtækjasviði okkar. Í boði er einstakt tækifæri til að taka þátt í að móta nýtt svið innan fyrirtækisins. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.

Helstu verkefni og ábyrgð

Hver eru þín helstu verkefni?

  • Almenn sala og þjónusta við viðskiptavini
  • Uppröðun og eftirfylgni í verslunum
  • Gerð sölupantana
  • Söluferðir vítt um landið
  • Önnur tilfallandi verkefni sem tengjast fyrirtækjasviði
Menntunar- og hæfniskröfur

Við leitum að einstakling sem hefur ástríðu fyrir sölu og þjónustu.

 Hæfniskröfur:

  • Reynsla af sambærilegum verkefnum eða störfum í sölu til verslana og fyrirtækja.
  • Framúrskarandi þjónustulund, drifkraftur og geta til að vinna undir álagi
  • Góð íslensku- og enskukunnátta skilyrði.
  • Gilt ökuskírteini á beinskiptan bíl skilyrði.
  • Frumkvæði, skipulag og áreiðanleiki.
  • Sveigjanleiki , samskiptahæfni og jákvætt viðmót.
  • Tölvufærni og geta til að vinna í stafrænu umhverfi.

Aðeins umsækjendur 20 ára og eldri koma til greina.

Advertisement published25. March 2025
Application deadline13. April 2025
Language skills
EnglishEnglish
Required
Very good
IcelandicIcelandic
Required
Very good
Location
Miðhraun 15, 210 Garðabær
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.Clean criminal recordPathCreated with Sketch.Non smoker
Professions
Job Tags