
Bílanaust
Stefna Bílanausts er að vera leiðandi fyrirtæki á innanlandsmarkaði á sviði varahluta og bílatengdra vara. Fyrirtækið byggir á traustum grunni sem rekja má aftur til ársins 1962.
Bílanaust rekur sex verslanir. Stærsta verslunin er á Bíldshöfða 12 í Reykjavík en einnig eru verslanir í Hafnarfirði, Keflavík, á Selfossi og Akureyri.
Skrifstofur eru til húsa á Bæjarhrauni 12, 220 Hafnarfjörður.
Jafnframt rekur fyrirtækið öfluga söludeild og fyrirtækjaþjónustu með reynslumiklum sölumönnum og vörumerkjastjórum.
Bílanaust kappkostar að bjóða vörur frá leiðandi birgjum á samkeppnishæfu verði.
Sem dæmi um þekkt vörumerki sem Bílanaust dreifir eru Bosch, Varta, Nipparts, ABS, Hella, NGK, MAPCO, Denso, FRAM, Osram, Turtle Wax og Mothers.

Sumarstarf - Akureyri
Við leitum að öflugu sumarstarfsfólki í verslun okkar á Akureyri, með ríka þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum. Starfið felur í sér að að veita viðskiptavinum Bílanausts leiðsögn og framúrskarandi þjónustu.
- Í verslun er afgreiðslutími frá 08:00 til 18:00 alla virka daga. Um helgar er afgreiðslutíminn á Akureyri frá 10:00 til 14:00 á laugardögum. Unnið er eftir vaktafyrirkomulagi.
Hæfniskröfur:-17 ára eða eldri. -Reynsla af afgreiðslu á varahlutum og eða reynsla í bifvélavirkjun kostur fyrir verslunarstörf.-Góð tök á íslensku máli, bæði skriflega og munnlega. -Áhugi og vilji til að veita viðskiptavinum framúrskarandi þjónustu. -Góð færni í mannlegum samskiptum og rík þjónustulund. -Skipulagsfærni. -Hreint sakavottorð.
Konur jafnt sem karlar eru hvött til að sækja um starfið.Bílanaust - Fyrir fólk á ferðinni
Helstu verkefni og ábyrgð
- Afgreiðsla á vörum.
- Veita viðskiptavinum framúrskarandi þjónustu.
- Skipulagsfærni.
Advertisement published25. March 2025
Application deadlineNo deadline
Language skills

Required

Required
Location
Furuvellir 15, 600 Akureyri
Type of work
Skills
PlanningCustomer service
Suitable for
Professions
Job Tags
Other jobs (1)
Similar jobs (12)

Þjónustufulltrúi
Alþjóðasetur

Þjónusta í apóteki - Apótekarinn Helluhrauni
Apótekarinn

Business Central ráðgjafi
Wise lausnir ehf.

Ert þú snillingur í varahlutum og þjónustu
Stilling

Egilsstaðir - sumar 2025
Vínbúðin

Sölu- og markaðsfulltrúi - Einingaverksmiðjan
Einingaverksmiðjan

Sérfræðingur á markaðssviði
Langisjór | Samstæða

Front Office Supervisor
The Reykjavik EDITION

Akureyri - sumar 2025
Vínbúðin

Sales Advisor 5H - Summertemp
Weekday

Sumarstarf sem sölufulltrúi
Gæðabakstur

Söluráðgjafi í ELKO Skeifunni - Hlutastarf
ELKO