
Vínbúðin
ÁTVR rekur 51 Vínbúð um allt land auk vefbúðar. Stefna fyrirtækisins er að vera í hópi bestu þjónustufyrirtækja landsins og fyrirmynd á sviði samfélagsábyrgðar.
Vínbúðin býður upp á lifandi og skemmtilegt vinnuumhverfi - þar sem jafnrétti og jákvæð samskipti eru í öndvegi.
Sæktu um og við tökum vel á móti þér.

Akureyri - sumar 2025
Vínbúðin Akureyri leitar að sumarstarfsfólki
Við leitum að jákvæðum, glaðlyndum og þjónustuliprum einstaklingum sem eru tilbúnir að veita framúrskarandi og ábyrga þjónustu.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Afgreiðsla og þjónusta við viðskiptavini
- Framstilling á vöru og vörumeðhöndlun
- Umhirða búðar
Menntunar- og hæfniskröfur
- Jákvæðni og góð þjónustulund
- Hæfni í mannlegum samskiptum
- Reynsla af verslunarstörfum er kostur
Advertisement published28. March 2025
Application deadline7. April 2025
Language skills
No specific language requirements
Location
Austursíða 6
Type of work
Skills
Customer checkoutPositivityHuman relationsCustomer service
Suitable for
Work environment
Professions
Job Tags
Other jobs (7)
Similar jobs (12)

Sumar 2025 - Vínbúðir á höfuðborgarsvæðinu
Vínbúðin

Karlmaður í sumarafleysingastöðu
Eyjafjarðarsveit

Sölu- og þjónusturáðgjafar | Akureyri
Nova

Fullt starf í verslun/Full time job in store
ÍSBJÖRNINN

Þjónusta í apóteki - Apótekarinn Helluhrauni
Apótekarinn

Egilsstaðir - sumar 2025
Vínbúðin

Front Office Supervisor
The Reykjavik EDITION

Sales Advisor 5H - Summertemp
Weekday

Sumarstörf í Fjallabyggð
Arion banki

Sumarstarf - Akureyri
Bílanaust

A4 Akureyri - Sölufulltrúi í verslun
A4

Lyfja Sauðárkróki - Sala og þjónusta, framtíðarstarf
Lyfja