
Plús ehf.
Plús ehf. er örtvaxandi bókhaldsstofa sem þjónustar fjölbreyttan hóp viðskiptavina. Hjá okkur starfar fjölbreytt teymi einstaklinga með ýmsar sérþekkingar. Við þjónustum fyrirtæki í ýmsum stærðum og gerðum og leggjum upp úr því að veita persónulega og faglega þjónustu.

Bókari
Plús ehf. er ört vaxandi bókhaldsstofa staðsett á Reykjanesinu sem þjónustar fjölbreyttan hóp viðskiptavina. Við leggjum áherslu á nákvæmni, fagmennsku og persónulega þjónustu. Nú leitum við að metnaðarfullum reynslubolta til þess að styrkja teymið okkar enn frekar.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Dagleg bókun færslna og afstemmingar
- Virðisaukaskatts uppgjör
- Launavinnsla
- Árlegar uppgjörsvinnslur
- Samskipti við viðskiptavini og ráðgjöf í tengslum við rekstur
- Önnur almenn skrifstofustörf
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun sem nýtist í starfi - viðurkenndur bókari, viðskiptafræði eða skyldum greinum
- A.m.k. 2-3 ára reynsla af bókhaldi og/eða uppgjörum
- Þekking á bókhaldskerfum (DK, Regla o.fl.)
- Frumkvæði, nákvæmni og sjálfstæð vinnubrögð
- Góð tölvukunnátta, greiningarhæfni og góð þekking á Excel
- Góð færni í samskiptum og hæfni til að vinna í teymi
Fríðindi í starfi
- Sveigjanlegur vinnutími
- Möguleiki á fjarvinnu
- Aðgangur að nýjustu tækni og rafrænum lausnum
- Aðstaða í hlýlegu og faglegu vinnuumhverfi
Advertisement published2. April 2025
Application deadline25. April 2025
Language skills

Required

Required
Location
Tjarnargata 3, 230 Reykjanesbær
Type of work
Skills
ReconciliationFinancial statementsDKTellerBillingWrite up
Work environment
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Sérfræðingur á fjármálasviði Héðins
Héðinn

Bókari
Vínbúðin

Bókari
Hringiðan Internetþjónusta

Starf í fjárhagsbókhaldi Landspítala
Landspítali

Launa- og rekstrarfulltrúi
Barna- og fjölskyldustofa

Er bókhald þitt fag?
Hekla

Bókari
Pípulagnir Suðurlands

Starfsmaður á bókhaldssvið
Enor ehf

Sérfræðingur í launum hjá ECIT Bókað ehf.
ECIT

Metnaðarfullur bókari!
Alva Capital ehf.

Skrifstofu Hveragerðisbæjar vantar aðalbókara
Hveragerðisbær

Við leitum að fjármálaráðgjafa í útibúið okkar á Egilsstöðum
Arion banki