Do you want to translate non-english job information to English?

Alva Capital ehf.
Alva Capital er fjárfestingarfélag sem hefur í gegnum tíðina komið að stofnun og rekstri fjölmargra spennandi fyrirtækja (s.s. Netgíró, Heimkaup, Inkasso og Moberg).
Megin áherslur félagsins eru fasteignaþróun, hótelrekstur, útleiga og rekstur fasteigna.
Við ætlum okkur stóra hluti í fasteignaþróun á næstu misserum!
www.alvacapital.is
Metnaðarfullur bókari!
ALVA Capital leitar að öflugum og talnaglöggum einstaklingi í starfa í bókhaldi og öðrum verkefnum í fjármáladeild.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Færsla bókhalds, afstemmingar og aðstoð við uppgjör.
- Reikningagerð og móttaka reikninga.
- Launavinnsla.
- Vinna við umbætur í rekstri og sjálfvirknivæðingu
- Önnur tilfallandi verkefni.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun sem nýtist í starfi, s.s. viðurkenndur bókari.
- Þekking og reynsla sambærilegum störfum.
- Þekking á bókhaldi og launavinnslu er skilyrði.
- Góð almenn tölvukunnátta, þ.m.t. reynsla af vinnu með Excel.
- Þekking á Business Central skilyrði
- Frumkvæði, heilindi og sjálfstæði í starfi.
- Nákvæmni og ögun í vinnubrögðum.
- Góð færni í tjáningu og textagerð á íslensku og ensku.
Advertisement published1. April 2025
Application deadline30. April 2025
Language skills

Required
Location
Laugavegur 182, 105 Reykjavík
Type of work
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)
16 klst

Sérfræðingur í verkefnastoð - Endurbótaverkefni
Landsvirkjun
16 klst

Nýsköpunarstjóri í viðskiptaþróun
Landsvirkjun
16 klst

Sérfræðingur í verkefnastoð - Nýframkvæmdaverkefni
Landsvirkjun
19 klst

Aðstoðarframkvæmdastjóri – Administration Manager
Flügger Litir
20 klst

BÓKARI
Vélfag
20 klst

Sumarafleysing á skrifstofu – Fjármáladeild
Faxaflóahafnir sf.
2 d

Sérfræðingur á fjármálasviði Héðins
Héðinn
2 d

Þjónusturáðgjafi fyrirtækja
Arion banki
2 d

Bókari
Vínbúðin
2 d

Bókari
Hringiðan Internetþjónusta
2 d

Starf í fjárhagsbókhaldi Landspítala
Landspítali
3 d

Bókari
Plús ehf.
Would you like some cookies? Alfred uses cookies to analyze traffic on the web and improve your experience. See more.