
Vélfag
Vélfag ehf var stofnað árið 1995 og er í fararbroddi á heimsvísu í þróun og framleiðslu á búnaði og kerfum til vinnslu á fiski. Starfsstöðvar félagsins eru bæði á Akureyri og í Ólafsfirði og hjá okkur starfa 28 manns.
Hjá Vélfagi gegnir hugvit, þekking og reynsla starfsmanna lykilhlutverki og við leggjum ríka áherslu á að byggja upp framsækinn, kraftmikinn og samheldinn vinnustað þar sem fólki líður vel.
Við leitum stöðugt að öflugu fólki með menntun, reynslu og þekkingu á sviði iðngreina, verkfræði, tölvunarfræði, tæknifræði o.fl. og hvetjum konur jafnt sem karla til að sækja um störf hjá okkur.

AÐALBÓKARI
Vélfag leitar að öflugum aðila í starf aðalbókara til að vinna að spennandi verkefnum og uppbyggingu hjá öflugu og ört stækkandi fyrirtæki.
Starfið er á Akureyri og er starfshlutfall 100%.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Færsla fjárhagsbókhalds, afstemmingar og uppgjör
- Yfirumsjón með viðskiptamanna- og lánadrottnabókhaldi
- Tollskýrslur, vsk skýrslur og rafræn skil
- Umsjón með reikningum og samþykktum þeirra
- Undirbúa bókhald fyrir mánaðarleg uppgjör
- Skýrslugerð og vinna með töluleg gögn
- Önnur verkefni í samráði við stjórnendur
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla og þekking á bókhaldi
- Nám sem viðurkenndur bókari kostur
- Reynsla af uppgjörsvinnu kostur
- Góð þekking á upplýsingatæknikerfum, aðallega dK
- Góð Excel kunnátta
- Frumkvæði, sjálfstæði, nákvæmni og skipulagshæfni
- Góð framkoma og lipurð í mannlegum samskiptum
Advertisement published4. April 2025
Application deadline6. May 2025
Language skills

Required
Location
Baldursnes 2, 603 Akureyri
Type of work
Skills
DKPublic speakingProactiveHuman relationsMicrosoft ExcelIndependencePlanningWrite up
Professions
Job Tags
Similar jobs (9)

Bókari / uppgjörsaðili
Fjárheimar ehf.

Bókari
Landhelgisgæsla Íslands

Bókari - Ertu að útskrifast
Fastland ehf

Bókari hjá Klettabæ
Klettabær

Liðsmaður í bókhaldsdeild
Iceland ProServices

Bókhalds og skrifstofustarf
800 LAGNIR

Starfsmaður á bókhaldssvið
Enor ehf

Skrifstofu Hveragerðisbæjar vantar aðalbókara
Hveragerðisbær

Fjölbreytt störf í Fjarvinnu. Bókari,Þjónustufulltrúi og fl.
Svörum Strax