
Landhelgisgæsla Íslands
Landhelgisgæsla Íslands er borgaraleg öryggis-, eftirlits- og löggæslustofnun sem sinnir öryggisgæslu og björgun á hafi úti og fer með löggæslu á hafinu.

Bókari
Landhelgisgæsla Íslands auglýsir laust til umsóknar starf bókara. Leitað er að sveigjanlegum og talnaglöggum einstaklingi sem hefur gaman af fjölbreyttum og krefjandi verkefnum. Um fullt starf er að ræða á líflegum og skemmtilegum vinnustað þar sem áhersla er lögð á sveigjanlegt og fjölskylduvænt starfsumhverfi. Starfsstöð er í Reykjavík og æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf fljótlega.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Skráning og bókun reikninga í lánadrottnakerfi
- Útbúa og senda tekjureikninga í viðskiptamannakerfi
- Fjárhagsbókanir
- Uppgjör virðisaukaskatts
- Afstemmingar
- Yfirsýn og eftirfylgni með innheimtu
- Önnur tilfallandi verkefni tengd bókhaldi og uppgjörum stofnunarinnar
Menntunar- og hæfniskröfur
- Hið minnsta þriggja ára reynsla af bókhaldsstörfum og góð bókhaldsþekking
- Góð Excel kunnátta
- Þekking og haldgóð reynsla af afstemmingarvinnu
- Nákvæmni og sjálfstæði í vinnubrögðum og skipulagshæfileikar
- Hæfni í mannlegum samskiptum
- Jákvæðni, lipurð og frumkvæði í starfi
- Góð íslensku- og enskukunnátta
Advertisement published14. April 2025
Application deadline4. May 2025
Language skills

Required
Location
Skógarhlíð 14, 105 Reykjavík
Type of work
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Innkaupastjóri
N1

Starfsmaður í fjárstýringu
Eimskip

Sérfræðingur á fjármálasviði
Advania

Sr. Sales Success representative
Linde Gas

Sr. Sales Success representative – Process Foods
Linde Gas

Aðstoðarmaður lögmanna
Bótaréttur ehf

Sérfræðistarf á Þjónustu- og upplýsingasvið
Skatturinn

Sérfræðistörf á Eftirlits- og rannsóknasviði
Skatturinn

Svæðisfulltrúi á Höfuðborgarsvæðinu
Svæðisstöðvar íþróttahéraða

Sumarstarf á Akureyri - Fulltrúi í afgreiðslu
Eimskip

Bókari
KAPP ehf

Söluráðgjafi með iðnþekkingu
Skanva ehf