

Bókari hjá Klettabæ
Klettabær leitar að öflugum starfsmanni í 50% starf bókara hjá félaginu.
Klettabær býður uppá sértæk búsetuúrræði til langs- og skamms tíma, hvíldardvalir auk fjölbreyttrar og einstaklingsmiðaðrar þjónustu í Þjónustumiðstöð Klettabæjar og Náms- og starfssetri Klettabæjar.
Meginmarkhópur Klettabæjar eru börn og ungmenni með margþættar þarfir sem þurfa sértæka og/eða einstaklingsmiðaða nálgun og þjónustu. Unnið er eftir hugmyndafræði um fjöláfalla- og tengslamiðaðan stuðning. Markmiðið er að stuðla að jöfnum tækifærum ungs fólks til þátttöku og lífsgæða í samfélaginu á eigin forsendum.
Starfsánægja, góð starfsaðlögun og fræðsla eru í forgrunni hjá Klettabæ.
Einkennisorð Klettabæjar eru ástríða, fagmennska, gleði og umhyggja.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Færsla bókhalds og afstemmingar
- Móttaka reikninga, bókun innkaupareikninga
- Bókun innborgana og millifærslna
- Auk ýmissa tilfallandi verkefna
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af bókhaldi og afstemmingum
- Viðurkenndur bókari er kostur
- Þekking og færni í DK bókhaldskerfi er kostur
- Góð kunnátta og færni á Excel
- Jákvæðni, þjónustulund og góð samskiptahæfni
- Skipulagshæfni og nákvæm vinnubrögð
- Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
- Hæfni í mannlegum samskiptum og áhugi á teymisvinnu
Advertisement published28. April 2025
Application deadline11. May 2025
Language skills
No specific language requirements
Location
Suðurhraun 10, 210 Garðabær
Type of work
Skills
Tech-savvyProactiveClean criminal recordHuman relationsMicrosoft ExcelBilling
Work environment
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Viltu vera á skrá? Ritara- og skrifstofustörf
Landspítali

Sumarstarf á málefnasviði
Viðskiptaráð

Ramp Quality and Safety Specialist
Icelandair

Bílstjóri óskast
Íshestar

Bókari / uppgjörsaðili
Fjárheimar ehf.

Bókari
Landhelgisgæsla Íslands

Bókari - Ertu að útskrifast
Fastland ehf

Þjónustufulltrúi í Þjónustuver BAUHAUS
BAUHAUS slhf.

Sérfræðingur í flugöryggi
Samgöngustofa

Sumarafleysing á skrifstofu
Freyja

Ert þú upprennandi endurskoðandi?
PwC

Sölu- og þjónustufulltrúar - Söludeild - Hlutastarf
Bláa Lónið