
Samgöngustofa
Samgöngustofa er stjórnsýslustofnun samgöngumála sem annast eftirlit með flugi, siglingum og umferð. Á hverjum degi erum við að læra hvert af öðru og sinna viðskiptavinum af kostgæfni með það að markmiði að verða betri og betri.

Sérfræðingur í flugöryggi
Samgöngustofa óskar eftir að ráða sérfræðing í skráningu, greiningu og úrvinnslu flugatvika, sem og ýmis flugöryggistengd verkefni í öryggis- og fræðsludeild sem er innan stjórnsýslusviðs stofnunarinnar.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Umsjón með rekstri gagnagrunns um flugatvik, þ.m.t. skráningu og greiningu gagna og miðlun upplýsinga um flugöryggi
- Umsjón með flugöryggisáætlun Íslands og verkefnaáætlun hennar
- Annast samskipti við innlendar og alþjóðlegar stofnanir og fyrirtæki í flugtengdum rekstri varðandi málaflokkinn.
- Önnur flugöryggistengd verkefni í öryggis- og fræðsludeild.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Háskólamenntun og/eða önnur menntun á sviði flugs sem nýtist í starfi
- Reynsla í málefnum er varða flug er æskileg
- Góð þekking á flugöryggismálum er æskileg
- Góð þekking á töflureiknum og gagnavinnslu er skilyrði
- Mjög góð íslensku- og enskukunnátta er skilyrði
- Reynsla af áætlanagerð og/eða öryggisstjórnun er kostur
- Reynsla af sambærilegu starfi er kostur
- Frumkvæði, skipulögð og nákvæm vinnubrögð við framsetningu efnis æskileg
- Jákvæðni og færni í mannlegum samskiptum er skilyrði
Advertisement published22. April 2025
Application deadline6. May 2025
Language skills

Required

Required
Location
Ármúli 2, 108 Reykjavík
Type of work
Work environment
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Launafulltrúi á Fjármálasviði
Travel Connect

Skrifstofu og tölvuvinna
Glerverk

Sumarstarf - í Reykjanesbæ
Gagnavarslan

Sumarafleysing á skrifstofu
Freyja

Söluráðgjafi með iðnþekkingu
Skanva ehf

Símsvörun - þjónustuver
Teitur

Verkefnisstjóri doktorsnáms
Verkfræði- og náttúruvísindasvið Háskóla Íslands

Liðsmaður í bókhaldsdeild
Iceland ProServices

Launafulltrúi
Heilbrigðisstofnun Suðurnesja (HSS)

Við leitum að Þjónusturáðgjafa!
FYRR bílaverkstæði

Verkstjóri Meindýraeftirlits
Varnir og Eftirlit

Rekstrarstjóri
Fjallsárlón ehf.