Gagnavarslan
Gagnavarslan
Gagnavarslan

Sumarstarf - í Reykjanesbæ

Vegna aukinna umsvifa í skönnunarþjónustu Gagnavörslunnar leitum við að fólki í sumarstarf. Um er að ræða spennandi fyrirtæki sem sérhæfir sig í vörslu, flokkun og skráningu skjala.

Sumarstarfsfólki mun standa til boða fullt starf og/eða hlutastarf næstkomandi vetur. Athugið að starfsstöðin er í Reykjanesbæ.

Hæfniskröfur

  • Jákvætt viðmót, rík þjónustulund og sveigjanleiki
  • Mjög góð íslenskukunnátta
  • Góð samskipti
  • Tölvulæsi og hæfni til að tileinka sér notkun hugbúnaðar
  • Góð vélritunarkunnátta
  • Hreint sakavottorð er skilyrði
  • Bílpróf
  • Kostur en ekki skilyrði að umsækjandi hafi lyftarapróf / vinnuvélaréttindi

Starfssvið

  • Flokkun og pökkun skjala og muna
  • Vinna í vöruhúsi
  • Aðstoð við ýmis önnur tilfallandi verkefni
  • Prentun og skönnun
  • Önnur skrifstofustöf

Vinnutími er að jafnaði á milli kl 08:00-16:00 virka daga.

Umsókn um starfið þarf að fylgja ítarleg ferilskrá og kynning á viðkomandi þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið.

Umsóknarfrestur er til og með 9. maí 2025 og í umsókn þarf að koma fram hvenær viðkomandi getur hafið störf.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Vinna í vöruhúsi
  • Flokkun og pökkun skjala
  • Skönnun og skráning skjala og teikninga
Advertisement published23. April 2025
Application deadline9. May 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Very good
Location
Grænásbraut 720, 235 Reykjanesbær
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.Human relationsPathCreated with Sketch.Customer service
Work environment
Suitable for
Professions
Job Tags