Viðskiptaráð
Viðskiptaráð
Viðskiptaráð

Sumarstarf á málefnasviði

Viðskiptaráð leitar að metnaðarfullum einstaklingi í sumarstarf á málefnasviði. Starfið felur í sér fjölbreytt verkefni sem miða að því að bæta rekstrarumhverfi íslensks atvinnulífs, með áherslu á skrif og greiningar.

Háskólanemar í hagfræði og lögfræði eru sérstaklega hvattir til að sækja um.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Skrif greina, úttekta, álita, skýrslna og greininga
  • Gagnasöfnun og rannsóknavinna til að styðja við útgáfur
  • Þátttaka í stefnumótun ráðsins og öðru innra starfi
  • Önnur tilfallandi skrifstofustörf
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Áhugi á efnahags- og þjóðmálum
  • Frumkvæði, sjálfstæði í vinnubrögðum og aðlögunarfærni
  • Sterk greiningarhæfni og nákvæmni í vinnubrögðum
  • Framúrskarandi færni í íslensku og góð færni í ensku, bæði í ræðu og riti
  • Hæfni í mannlegum samskiptum og sterkur samstarfsvilji
Advertisement published25. April 2025
Application deadline4. May 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Expert
EnglishEnglish
Required
Very good
Location
Borgartún 35, 105 Reykjavík
Type of work
Suitable for
Professions
Job Tags