
Íslandsbanki
Íslandsbanki er alhliða banki sem leggur áherslu á að koma til móts við þarfir viðskiptavina sinna og á sér langa sögu sem nær aftur til ársins 1875. Bankinn leggur áherslu á traustan rekstur og að hafa jákvæð áhrif í samfélaginu en hlutverk bankans er að vera hreyfiafl til góðra verka svo viðskiptavinir okkar nái árangri. Með framtíðarsýnina að vera #1 í þjónustu að leiðarljósi vinna þrjár viðskiptaeiningar þétt saman til þess að viðhalda góðum viðskiptasamböndum.
Hjá Íslandsbanka starfa um 750 manns sem hafa ástríðu fyrir árangri og vinna að lausnum fyrir viðskiptavini með fagmennsku að leiðarljósi. Við leggjum áherslu á að skapa virði til framtíðar með traustum rekstri og framúrskarandi þjónustu.

Sérfræðingur í fjármálum og rekstri
Íslandsbanki leitar að sérfræðingi í fjármálum og rekstri á Einstaklingssvið bankans. Við leitum að metnaðarfullum og lausnamiðuðum einstaklingi sem er tilbúinn að taka þátt í mótun framtíðarsýnar bankans og stuðla að framúrskarandi þjónustu fyrir viðskiptavini okkar.
Einstaklingssvið bankans þjónustar alla þá einstaklinga sem eru í viðskiptum við bankann. Einstaklingssvið leggur áherslu á stafræna og persónusniðna þjónustu þar sem áhersla er lögð á að mæta þörfum viðskiptavinarins á hverjum tíma og skapa þannig virði til framtíðar með framúrskarandi þjónustu.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Kostnaðar- og arðsemisgreining
- Umsjón með vaxta- og verðskrárbreytingum
- Skýrslugjöf og greiningar til stjórnenda
- Eftirfylgni með uppgjöri og frávikagreiningar
- Áætlunargerð
- Umbætur og þróun á innri ferlum
Menntunar- og hæfniskröfur
- Háskólamenntun á sviði verkfræði, fjármálum, viðskiptafræði eða sambærilegum sviðum.
- Góð færni á Excel og Power point
- Færni til að bjarga sér í SQL
- Geta til að setja fram gögn á greinilegan hátt
- Frumkvæði og metnaður
Advertisement published23. April 2025
Application deadline5. May 2025
Language skills

Required

Required
Location
Hagasmári 3, 201 Kópavogur
Type of work
Skills
PlanningQuick learnerProactiveHonestyCreativityPositivityHuman relationsAmbitionConscientiousIndependenceCash flowPlanningReport writingMeticulousnessProject managementWorking under pressureCustomer service
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Launafulltrúi á Fjármálasviði
Travel Connect

Framleiðslustjóri
Ístak hf

Surveyor / Quantity Surveyor (Civil Construction)
Ístak hf

Mælingamaður
Ístak hf

Vörustjóri Business Central
Advania

Rekstrarstjóri COO
Advise Business Monitor

Greining orku- og sérleyfismála með umbætur að leiðarljósi
Umhverfis- og orkustofnun

Umhverfis-, heilsu- og öryggissérfræðingur / EHS Specialist
Alvotech hf

Sérfræðingur í gatna- og vegahönnun
VSB verkfræðistofa

Sérfræðingur í framkvæmdaeftirliti
VSB verkfræðistofa

Sérfræðingur í veituhönnun
VSB verkfræðistofa

Sérfræðingur í verklegum framkvæmdum og framkvæmdaeftirliti
VSÓ Ráðgjöf ehf.