
Landspítali
Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að veitt sé framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.

Viltu vera á skrá? Ritara- og skrifstofustörf
Við leitum eftir jákvæðum og þjónustuliprum einstaklingum til að starfa á hinum ýmsu deildum Landspítala.
Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu. Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur. Við stefnum á að vera einn besti vinnustaður landsins sem býður upp á gott starfsumhverfi og samkeppnishæf kjör. Vilt þú taka þátt í vegferðinni með okkur?
Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.
- Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur
- Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt
Allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og þarf að sækja um þær sérstaklega.
Education and requirements
Sjálfstæði í vinnubrögðum
Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar
Góð íslensku- og enskukunnátta
Almenn tölvukunnátta
Einstaklingur þarf að hafa náð 20 ára aldri að lágmarki
Responsibilities
Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir störfum
Advertisement published1. May 2025
Application deadline29. August 2025
Language skills
No specific language requirements
Location
Skaftahlíð 24, 105 Reykjavík
Type of work
Professions
Job Tags
Other jobs (50)

Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á útskriftardeild aldraðra
Landspítali

Háskólamenntaður starfsmaður á erfða- og sameindalæknisfræðideild/ tímabundin starf til eins árs
Landspítali

Sérfræðingur á sviði lífeindafræði
Landspítali

Sjúkraliði á kviðarhols- og þvagfæraskurðdeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á kviðarhols- og þvagfæraskurðdeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á meðgöngu- og sængurlegudeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á göngudeild/ dagdeild gigtar
Landspítali

Aðstoðarmaður deildarstjóra/ verkefnastjóri á smitsjúkdómadeild
Landspítali

Ljósmóðir á meðgöngu- og sængurlegudeild
Landspítali

Kennslustjóri í seinni hluta sérnáms í lyflækningum
Landspítali

Lyfjaþjónusta leitar að starfsfólki í sjúkrahúsapótek
Landspítali

Skurðhjúkrunarfræðingur og hjúkrunarfræðingur á göngudeild augnsjúkdóma
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri á göngudeild augnsjúkdóma
Landspítali

Lífeindafræðingur eða náttúrufræðingur
Landspítali

Vöru- og verkefnastjóri í heilbrigðistækni á þróunarsviði
Landspítali

Sjúkraþjálfun á göngudeild grindarbotnsvandamála
Landspítali

Sérfræðilæknir í myndgreiningu
Landspítali

Hjúkrunardeildarstjóri á göngudeild lyndisraskana
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á göngudeild bæklunarskurðlækninga
Landspítali

Sjúkraliði á blóð- og krabbameinslækningadeild
Landspítali

Sérfræðilæknir í taugalækningum barna - Barnaspítali Hringsins
Landspítali

Sérfræðilæknir í bæklunarskurðlækningum
Landspítali

Kennslustjóri sérnáms í bæklunarlækningum
Landspítali

Almennur læknir - Hefur þú áhuga á svæfinga- og gjörgæslulækningum?
Landspítali

Almennur læknir - Hefur þú áhuga á myndgreiningu?
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á göngudeild Barnaspítala Hringsins
Landspítali

Almennur læknir - Hefur þú áhuga á skurðlækningum?
Landspítali

Svæfingahjúkrunarfræðingur - Svæfingadeild Fossvogi
Landspítali

Svæfingahjúkrunarfræðingur - Svæfingadeild Hringbraut
Landspítali

Sjúkraliðar og sjúkraliðanemar í starfsnámi - Spennandi störf á smitsjúkdómadeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á smitsjúkdómadeild
Landspítali

Sérfræðilæknir í meltingarlækningum
Landspítali

Tungumálakennari
Landspítali

Umsókn um launaða starfsþjálfun sjúkraliðanema skv. námskrá haustönn 2025
Landspítali

Sérfræðilæknir í blóðlækningum
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur við ónæmisfræðideild
Landspítali

Sérfræðilæknir í háls-, nef- og eyrnalækningum
Landspítali

Viltu vera á skrá? Umönnunarstörf á Landspítala
Landspítali

Viltu vera á skrá? Lyfjatæknir
Landspítali

Viltu vera á skrá? Læknir með lækningaleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Sjúkraliði með starfsleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Ljósmóðir með starfsleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Heilbrigðisgagnafræðingur með starfsleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Hjúkrunarnemi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Hjúkrunarfræðingur með starfsleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Almenn störf á Landspítala
Landspítali

Sérfræðilæknir í almennum barnalækningum - Barnaspítali Hringsins
Landspítali

Sérfræðilæknir í barna- og hjartalækningum - Barnaspítali Hringsins
Landspítali

Sumarstörf 2025 - Hjúkrunarnemar sem lokið hafa 1. eða 2. námsári
Landspítali

Sumarstörf 2025 - Hjúkrunarnemar sem lokið hafa 3. námsári
Landspítali
Similar jobs (12)

Gagnasafnari
Hagstofa Íslands

Viðskiptastjóri
Dropp

Móttökuritari
Kjarni

Ritari óskast
Livio Reykjavík

Skrifstofustjóri - Lækjarskóli
Hafnarfjarðarbær

Bókari á fjármálasviði
Avis og Budget

Bókhaldsstarf á skrifstofu
Loðnuvinnslan hf

Móttökuritari - Klíníkin Ármúla
Klíníkin Ármúla ehf.

Bókari - Klíníkin Ármúla
Klíníkin Ármúla ehf.

Vefverslun / Markaðsmál
Rafkaup

Framúrskarandi þjónusta við greiðendur
Inkasso

Einkaleyfafulltrúi
Embla Medical | Össur