
Faxaflóahafnir sf.
Faxaflóahafnir sf. er fyrirtæki í hafnarþjónustu, þróun hafnarinnviða og lands. Fyrirtækið leggur áherslu á að vera leiðandi og til fyrirmyndar í öryggis-, heilbrigðis- og umhverfismálum.
Sumarafleysing á skrifstofu – Fjármáladeild
Leitað er að sumarstarfskrafti til afleysinga og aðstoðar í fjármáladeild Faxaflóahafna.
Helstu viðfangsefni eru :
- Tekju- og gjaldaskráning í fjárhagskerfi
- Undirbúningur á greiðslubunkum í greiðslukerfi
- Afstemming fjárhags, banka, viðskiptamanna og lánadrottna
- Þáttaka í tekju- og kostnaðareftirlit
- Annast önnur þau störf, sem viðkomandi kunna að vera falin af yfirmanni og falla innaneðlilegs starfsviðs hans.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Leitað er að einstaklingi sem hefur til að bera frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð.
- Einhver fjármálaþekking eða reynsla af slíku er skilyrði.
- Góð tölvu- og íslenskukunnátta er skilyrði.
- Jákvætt viðmót og hæfni í mannlegum samskiptum.
Starfið hentar vel nemendum í fjármálatengdu námi.
Advertisement published1. April 2025
Application deadline6. April 2025
Language skills

Required

Required
Location
Tryggvagata 17, 101 Reykjavík
Type of work
Suitable for
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Þjónusturáðgjafi fyrirtækja
Arion banki

Starf í fjárhagsbókhaldi Landspítala
Landspítali

Bókari
Plús ehf.

Business Central ráðgjafi
Wise lausnir ehf.

Sérfræðingur í áætlanagerð og rekstrargreiningum
Landspítali

Starfsmaður á bókhaldssvið
Enor ehf

Sérfræðingur í launum hjá ECIT Bókað ehf.
ECIT

Metnaðarfullur bókari!
Alva Capital ehf.

Við leitum að fjármálaráðgjafa í útibúið okkar á Egilsstöðum
Arion banki

Accounting Intern - summer job
Nox Medical

Sérfræðingur í innheimtustýringu
Fjársýslan

Starfsmaður í tekjustýringu (sumarstarf)
Bílaleigan Berg - Sixt