
Arion banki
Starfsfólk Arion banka er kjarninn í starfsemi bankans og kappkostar bankinn að búa vel að starfsfólki sínu.
Arion banki er lifandi vinnustaður þar sem starfsumhverfið einkennist af fagmennsku, framsækni, umhyggju og tryggð
Hjá Arion banka starfa um 900 manns, þar af eru 65% konur og 35% karlar. Kynjaskipting á meðal stjórnenda bankans er fremur jöfn og sama gildir um aldursdreifingu innan bankans en meðalaldur starfsfólks Arion banka er 42 ár.
Fjölmargt starfsfólk hefur sýnt bankanum og forverum hans mikla tryggð og eru dæmi um að starfsfólk sé með meira en 40 ára starfsaldur. Meðal starfsaldur hjá Arion banka er tíu ár.

Þjónustumiðja trygginga leitar að liðsauka
Í teyminu starfa öflugir einstaklingar sem veita úrvals þjónustu og ráðgjöf á sviði trygginga til viðskiptavina Arion samstæðunnar. Það þarf ekki að vera reynslubolti í faginu en það skiptir okkur máli að starfsfólkið okkar búi yfir frumkvæði, jákvæðni og áhuga á að læra nýja hluti.
Daglegur vinnutími er frá kl. 08:30-16:30 alla virka daga. Um er að ræða framtíðarstörf og það er mikill kostur að geta byrjað sem fyrst.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Persónuleg ráðgjöf um tryggingar til einstaklinga og smærri fyrirtækja í gegn um síma, netspjall eða tölvupóst
- Daglegar fyrirspurnir um tryggingar
- Aðstoð við tjónstilkynningar og upplýsingagjöf í tengslum við tjón
- Önnur tilfallandi verkefni í samráði við yfirmann
Menntunar- og hæfniskröfur
- Stúdentspróf eða önnur sambærileg menntun eða reynsla
- Framúrskarandi þjónustulund og söludrifni
- Frumkvæði og lausnamiðuð hugsun
- Góð íslenskukunnátta er skilyrði
- Jákvætt og uppbyggilegt viðhorf
- Reynsla af störfum í tryggingaþjónustu er kostur
Advertisement published2. April 2025
Application deadline9. April 2025
Language skills

Required
Location
Borgartún 19, 105 Reykjavík
Type of work
Professions
Job Tags
Other jobs (3)
Similar jobs (12)

Sölufulltrúi í valvöru - fullt starf
BAUHAUS slhf.

Söluráðgjafi á fyrirtækjasvið
Rún Heildverslun

Þjónustufulltrúi - Reykjavík
Höldur ehf. - Bílaleiga Akureyrar

Sumarstarf í afgreiðslu - Leifsstöð
Höldur ehf. - Bílaleiga Akureyrar

Söluráðgjafi
Íspan Glerborg ehf.

Business Central ráðgjafi
Wise lausnir ehf.

Ævintýrapersóna með söluhæfileika
Tripical Ísland

Sölufulltrúi á fyrirtækjasviði - Sumarstarf
Rammagerðin

Ískraft Selfossi: Söluráðgjafi á rafmagnsvörum
Ískraft

Key Account Manager
Stim AS

Starf í móttöku á Bílaverkstæði & varahlutaverslun.
Ný-sprautun ehf

Sumarstörf - Apótekarinn Hveragerði
Apótekarinn