

Starfskraftur á saumastofu og í verslun
Loforð er Brúðarkjólaverslun og herrafataleiga sem selur einnig mikið af annari sérvöru. Við óskum eftir að ráða starfsmann í teymið okkar sem getur sinnt breytingum á kjólum og herrafatnaði á saumastofunni okkar ásamt því að geta sinnt verslun og mátunum eftir þörfum í 50-70% starfi. Starfið er fjölbreytt, skapandi og skemmtilegt.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Breytingar og önnur saumatengd verkefni.
- Breytingarmátanir
- Almennt starf í verslun
- Almennar mátanir
- Önnur tilfallandi verkefni.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun í klæðskurði og kjólasaumi mikill kostur
- Menntun í fatatækni kostur.
- Reynsla af verslunarstörfum kostur
- Reynsla af saumaskap mikill kostur.
- Hæfni í mannlegum samskiptum skilyrði
- Grunn íslenskukunnátta skilyrði
- Góð skipulagshæfni og geta til að vinna vel undir álagi
- Sjálfstæði í vinnubrögðum sem og að vinna vel í teymi
Advertisement published1. April 2025
Application deadline14. April 2025
Language skills

Required

Required
Location
Kringlan 7, 103 Reykjavík
Type of work
Skills
Fashion designClothing repairDressmakingTailor (men)Tailor (women)Sewing
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Starfsmaður í Auka- og varahlutaverslun
Toyota

Sumarstarf í verslun
Zara Smáralind

Akureyri: Verkstjóri timbursölu
Húsasmiðjan

Verslunarstjóri - Kjörbúðin Skagaströnd
Kjörbúðin

Hlutastarf & sumarstarf - Flügger Keflavík
Flügger Litir

Starf á lager í ELKO Lindum
ELKO

Öflugir vaktstjórar á höfuðborgarsvæðinu - Krónan
Krónan

Starfsfólk óskast/Seeking employees
S4S Premium Outlet

Þjónusta í apóteki - Sumarstörf
Apótekarinn

Þjónusta í apóteki - Sumarstarf
Lyf og heilsa

Þjónusta í apóteki - Fjarðarkaup
Apótekarinn

Verslunarstjóri - Krambúðin Skólavörðustíg
Krambúðin