
Krambúðin
Krambúðirnar eru 22 talsins. Þær eru staðsettar á höfuðborgarsvæðinu, Selfossi, Akranesi, Flúðum, Laugarvatni, Búðardal, Firði í Hafnarfirði, Hólmavík, Keflavík, Innri – Njarðvík, Húsavík, Reykjahlíð, Borgarbraut og Byggðavegi á Akureyri.
Krambúðirnar eru þægindaverslanir sem bjóða upp á fljótlega og góða næringu í amstri dagsins

Verslunarstjóri - Krambúðin Skólavörðustíg
Krambúðin auglýsir eftir verslunarstjóra í verslun sína á Skólavörðustíg Reykjavík. Viðkomandi þarf að vera jákvæð, ábyrgðarfull og kraftmikil manneskja sem hefur gaman af mannlegum samskiptum.
Verslunarstjóri ber ábyrgð á rekstri verslunar og hefur umsjón með almennri starfsmannastjórnun.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Ábyrgð á rekstri verslunar
- Ábyrgð og umsjón með starfsfólki verslunar
- Samskipti við viðskiptavini og birgja
- Ábyrgð á vöruframsetningu og áfyllingum
- Ábyrgð á birgðahaldi í verslun
- Önnur tilfallandi störf
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun í viðskipta- eða verslunarfræðum mikill kostur
- Marktæk reynsla af stjórnun hjá verslunar- og/eða þjónustufyrirtæki
- Styrkleiki í mannlegum samskiptum, sjálfstæð vinnubrögð, skipulagshæfni og reglusemi
Fríðindi í starfi
- Heilsustyrkur til starfsmanna í boði
- Afsláttarkjör í verslunum Samkaupa
- Velferðarþjónusta Samkaupa
- Tækifæri til menntunar
Advertisement published31. March 2025
Application deadlineNo deadline
Language skills
No specific language requirements
Location
Skólavörðustígur 42, 101 Reykjavík
Type of work
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Stjórnandi vöruhúss
Ískraft

Öflugir vaktstjórar á höfuðborgarsvæðinu - Krónan
Krónan

Starfsfólk óskast/Seeking employees
S4S Premium Outlet

Starfskraftur á saumastofu og í verslun
Loforð ehf.

Þjónusta í apóteki - Sumarstörf
Apótekarinn

Þjónusta í apóteki - Sumarstarf
Lyf og heilsa

Þjónusta í apóteki - Fjarðarkaup
Apótekarinn

Starfsmaður í verslun - Byko Suðurnesjum
Byko

Unit manager
SSP Iceland

Leiðtogi í uppbyggingu og framkvæmdum
Mosfellsbær

Leiðtogi umhverfis og veitna
Mosfellsbær

Svæðisstjóri Fagaðila - BYKO Suðurnes
Byko