Mosfellsbær
Mosfellsbær
Mosfellsbær

Leiðtogi í uppbyggingu og framkvæmdum

Staða rekstrarstjóra Eignasjóðs

Við leitum að framsæknum og talnaglöggum leiðtoga til að stýra umfangsmikilli uppbyggingu, nýframkvæmdum og eignaumsjón í ört vaxandi sveitarfélagi.

Mikilvægt er að rekstrarstjóri hafi farsæla reynslu af mannauðs- og fjármálastjórnun, hafi þekkingu á rekstri sveitarfélaga og ríka þjónustulund.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Ábyrgð á nýframkvæmdum mannvirkja, lóða, gatna og veitna
  • Ábyrgð á eignaumsjón
  • Ábyrgð á gerð og eftirfylgni fasteignastefnu
  • Ábyrgð á áhættustýringu verkefna Eignasjóðs
  • Ábyrgð á endurbótum mannvirkja, lóða, gatna og veitna
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólamenntun sem nýtist í starfi s.s. viðskiptafræði, fjármála- eða rekstrarverkfræði eða annað sambærilegt nám
  • Framhaldsmenntun sem nýtist í starfi
  • Farsæl reynsla af stjórnun fjármála og mannauðs
  • Framúrskarandi samskiptahæfni og þjónustumiðuð hugsun
  • Jákvæðni og lausnamiðuð vinnubrögð 
  • Reynsla og þekking á samningagerð, útboðs- og innkaupamálum
  • Þekking á opinberri stjórnsýslu
  • Mikið frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum 
  • Góðir skipulagshæfileikar og öguð vinnubrögð
  • Gott vald á aðferðum og tólum til greiningar og áætlunargerðar
  • Gott vald á upplýsingatækni og þekkingu á framsetningu gagna
  • Framúrskarandi hæfni til að tjá sig í rituðu og töluðu máli, bæði á íslensku og ensku
Advertisement published31. March 2025
Application deadline22. April 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Expert
EnglishEnglish
Required
Very good
Location
Þverholt 2, 270 Mosfellsbær
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.Risk analysisPathCreated with Sketch.ProactivePathCreated with Sketch.Clean criminal recordPathCreated with Sketch.Implementing proceduresPathCreated with Sketch.Public administrationPathCreated with Sketch.IndependencePathCreated with Sketch.Team workPathCreated with Sketch.Working under pressure
Professions
Job Tags