
Toyota
Toyota Kauptúni er umboðsaðili Toyota bifreiða, vara- og aukahluta á höfuðborgarsvæðinu. Gagnkvæm virðing og náin samvinna eru hornsteinar daglegrar starfsemi Toyota á Íslandi og Toyota Kauptúni. Hverri áskorun er tekið fagnandi og leita starfsmenn stöðugt leiða til að tryggja áframhaldandi framfarir í öllu því sem við kemur starfsemi fyrirtækisins og þjónustu gagnvart viðskiptavinum þess.
Við leitum að starfsfólki sem býr yfir ríkri þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum, því markmið okkar er að veita viðskiptavinum Toyota framúrskarandi þjónustu. Starfsmenn byggja gildi sín og viðmið í starfi á The Toyota Way: Stjórnunar-, þjónustu- og mannauðsstefnu Toyota.

Starfsmaður í Auka- og varahlutaverslun
Toyota Kauptúni leitar að þjónustulunduðum og jákvæðum einstaklingi sem hefur áhuga á að takast við spennandi framtíðarstarf í verslun. Starfið felst í ráðgjöf til viðskiptavina Toyota Kauptúni.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Ráðgjöf og sala á vara- og aukahlutum
- Almenn verslunarstörf
- Almenn þjónusta við viðskiptavini
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Rík þjónustulund og frumkvæði í starfi
- Skipulagshæfni og vandvirkni
- Hæfni í mannlegum samskiptum
- Gott vald á íslensku
Advertisement published2. April 2025
Application deadline16. April 2025
Language skills

Required
Location
Kauptún 6, 210 Garðabær
Type of work
Skills
ProactivePositivityMeticulousnessCustomer service
Work environment
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Sölufulltrúi í verslun Stórhöfða 25
Eirberg - Stuðlaberg heilbrigðistækni

Sölufulltrúi í verslun Tengis á Selfossi
Tengi

Starfsmaður í söludeild *Sumarstarf*
Petmark ehf

Sölu/afgreiðslustarf
AK Pure Skin ehf

Okkur vantar hressa sölumenn
X18

Söluráðgjafi í gluggum á fyrirtækjasviði
Byko

Sölu- og Markaðsfulltrúi óskast til starfa
Líftækni ehf

Starfsmaður í verslun - Byko Suðurnesjum
Byko

Unit manager
SSP Iceland

Starfsfólk í verslun BIOEFFECT
BIOEFFECT ehf.

Þjónustufulltrúi
Fastus

Sölumaður - Prívat lúxusferðir
Deluxe Iceland