

Sölumaður
Danica Sjávarafurðir leita að öflugum einstakling í starf innan söludeildar fyrirtækisins. Við leitum af aðila sem er opinn, góður í mannlegum samskiptum, vinnur vel undir pressu og með góða þjónustulund. Skrifstofustarf þar sem mikið er unnið með tölvu og síma.
Danica Sjávarafurðir hefur verið eitt af leiðandi fyrirtækjum í útfluttningi á ferskum fisk innan Evrópu, Bretlands og Bandaríkjanna síðan 1993. Eigum góða og trygga viðskiptavini sem þarf að hlúa vel að.
Sala á sjávarafurðum
Sjá um innkaup ásamt sölu á afurðum
Samskipti milli vinnslu og kaupanda
Pappírsgerð
Vakta sendingar
Reynsla í sjávarútvegi góð en ekki skilyrði
Sjálfstæð og öguð vinnubrögð
Góð ensku kunnátta
Góð tölvukunnátta
Skipulagður
Stundvís
Líkamsræktarstyrkur
Síma- og tölvustyrkur
Frítt bílastæði
Matur
Ýmsir viðburðir













