![atNorth](https://alfredprod.imgix.net/logo/is-8e894d56-533e-4cde-bea3-dc4547bdff05.png?w=256&q=75&auto=format)
![atNorth](https://alfredprod.imgix.net/adcover/is-02fe845d-aec6-401b-99d1-665c9c0e4382.jpeg?w=1200&q=75&auto=format)
VÉLSTJÓRI / VÉLVIRKI / FLUGVIRKI
atNorth stækkar á Akureyri og leitar að svölum vélvirkjum, vélstjórum eða flugvirkjum sem kunna að kæla í teymið sitt.
Þetta starf er ráðning til framtíðar og fullt stöðugildi. Starfið hentar öllum kynjum.
Þú munt kæla búnað fyrir gervigreindarklasa og öflugt skjákortanet með loft- og vatnskælingu í gagnaveri okkar á Akureyri. Þú sérð einnig um að viðhalda varaafli fyrir búnaðinn. Gagnaverin okkar þurfa vera ísköld og leifturhröð. Þetta eru verkefnin þín:
- Setja upp vatns- og loftkælingar fyrir gagnaversbúnað
- Rekstur og viðhald á vatns- og loftkælingum
- Viðhald á varaafli
- Tengja og stilla stjórnbúnað
- Forrita og prófa iðntölvur
- Tryggja öryggi og stuðla að bættu verklagi
Þú þarft að hafa þekkingu og reynslu af því að vinna með vatns- og loftkælikerfi. Menntun á sviði véltækni, vélstjórn, vélavirkjunar eða kælitækni kemur sér mjög vel. Okkur þykir gaman að vinna með fólki sem hefur góða þekkingu, en á sama tíma mikinn vilja til að vera hluti að liðsheild sem tileinkar sér nýja hæfni og prófar nýja hluti.
- Menntun sem nýtist við rekstur vélbúnaðar
- Mikil færni í ensku við lestur og skrif
- Vinna vel í teymi og að geta glaðst með vinnufélögum
- Sjálfstæð vinnubrögð og frumkvæði
- Umbótahugarfar, öryggisvitund og þjónustulund
- Hreint sakavottorð
- Við tryggjum að þú fáir þjálfun, símenntun og aðgang að þekkingu varðandi rekstur gagnavera til að geta sinnt starfinu
- Heilsumiðað hugarfar með markmið um jafnvægi starfs og einkalífs
- Íþróttastyrkur til rækta líkama og sál
- Skemmtinefnd sem þéttir hópinn
- Veitingaþjónusta send á vinnustaðinn
- Fjarskiptapakki og símastyrkur
- Alþjóðlegur vinnustaður með fjölmenningu
- Tækifæri til þess að ferðast og kynnast öðrum gagnaverum okkar á Norðurlöndnum
![Enska](https://alfredflags.imgix.net/en.png?w=60&h=60)
![Íslenska](https://alfredflags.imgix.net/is.png?w=60&h=60)
![Faxaflóahafnir sf.](https://alfredprod.imgix.net/logo/f6192ae6-0901-421a-a530-c1431172c637.png?w=256&q=75&auto=format)
![Frumherji hf](https://alfredprod.imgix.net/logo/is-73ddb569-c153-41f3-8875-d534ae27e19d.png?w=256&q=75&auto=format)
![GMT](https://alfredprod.imgix.net/logo/is-441eb64b-70a1-426a-a809-7ecca628d6bb.png?w=256&q=75&auto=format)
![Varma og Vélaverk](https://alfredprod.imgix.net/logo/2c224d23-5098-4423-9ce6-bd62b8973700.png?w=256&q=75&auto=format)
![Air Atlanta Icelandic](https://alfredprod.imgix.net/logo/c96fa527-a770-4aee-bf05-9539715a2e29.png?w=256&q=75&auto=format)
![Orka náttúrunnar](https://alfredprod.imgix.net/logo/6964a9de-f9bb-41b6-9b96-c40a5d29afd4.png?w=256&q=75&auto=format)
![EAK ehf.](https://alfredprod.imgix.net/logo/71c104c8-6f1b-4f0e-b33e-abf96ed2fa98.png?w=256&q=75&auto=format)
![Garðlist ehf](https://alfredprod.imgix.net/logo/71d06ad5-85fc-4bbe-a000-34ecd96f852f.png?w=256&q=75&auto=format)
![Thor Ice Chilling Solutions](https://alfredprod.imgix.net/logo/920e54f1-6696-4b96-89ed-a39e25816224.png?w=256&q=75&auto=format)
![Thor Ice Chilling Solutions](https://alfredprod.imgix.net/logo/920e54f1-6696-4b96-89ed-a39e25816224.png?w=256&q=75&auto=format)
![Airport Associates](https://alfredprod.imgix.net/logo/314ce8ed-2574-4cee-994f-bf5b844dcce5.png?w=256&q=75&auto=format)
![Vélsmiðja Steindórs ehf](https://alfredprod.imgix.net/logo/is-87c8c820-da1d-4111-8a7a-372ec67c93d6.jpeg?w=256&q=75&auto=format)