Viðgerðarmaður á verkstæði
Garðlist sinnir árstíðabundinni þjónustu fyrir fyrirtæki, einstaklinga, stofnanir og sveitarfélög. Tækjakosturinn er margvíslegur s.s. traktorar, bílar, gröfur og alls kyns tvígengistæki.
Við leitum að starfsmanni á verkstæði fyrirtækisins sem getur gert margt eða sumt. Smíða úr stáli, rafmagn, bílaviðgerðir o.s.frv. Gott tækifæri fyrir handlagna einstaklinga.
Yfirleitt er unnið á dagvinnutíma en vinnutími gæti verið sveigjanlegur eftir árstíðum og veðurfari.
Ef þú ert maður sem gerir við sinn eigin bíl og ættingar hringja í þig þegar þeir eru í veseni með sinn bíl. Þá erum við að leita að þér.
Hæfniskröfur:
- Með reynslu af viðgerðum og viðhaldi
- Stundvísi
- Sjálfstæð vinnubrögð
- Jákvæður
- Enskumælandi
- Ökuréttindi
- Vinnuvélaréttindi eru kostur
- Meirapróf er kostur
Umsóknarfrestur er enginn en starfið er laust strax þannig að þegar rétti einstaklingurinn er fundinn verður auglýsingin tekin úr birtingu.
Nánari upplýsingar um fyrirtækið má finna á www.gardlist.is
_______________________________________________
We are looking for a mechanic with experience in various fields such as, welding, electricity, hydraulics and etc.
The job involves maintainence on our cars and machines.
Requirements:
- Experience in mechanics, maintanence / fixing
- Independence
- Discipline
- Ambition
- Flexibility
- Resourceful
- Drivers licence
- English skills
Information about the company can be found at www.gardlist.is