atNorth
atNorth
atNorth

TÆKNIMAÐUR MEÐ REYNSLU

atNorth stækkar á Akureyri og leitar að tæknimanni með reynslu til starfa í gagnaver sitt.

Þetta starf er ráðning til framtíðar og fullt stöðugildi. Starfið hentar öllum kynjum.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Uppsetning, eftirlit og viðhald á vélbúnaði viðskiptavina í gagnaveri atNorth
  • Þátttaka í uppfærslu verkferla og stöðugum endurbótum verkferla og vinnulags
  • Þjónusta við viðskiptavini og úrlausnir beiðna
  • Viðhalda varahlutalager á tölvubúnaði, samskipti við framleiðendur
  • Að vera  tilbúinn til að öðlast þekkingu á greiningu og viðgerð flókinna AI / GPU tölvuþjóna, rekstri ofurtölva og netrekstri

 

atNorth leggur mikinn metnað í að mennta starfsfólk sitt og veita þjálfun í öllu sem viðkemur rekstri gagnavera.

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Nám sem nýtist í starfi svo sem tölvuviðgerðir, gráður eða sambærilega reynslu á UT sviði
  • Haldgóð þekking og reynsla af upplýsingatækni
  • Sjálfstæði, lausnamiðað viðhorf og greinandi hugsun
  • Skipulagshæfni og geta til að vinna í fjölbreyttum verkefnum
  • Framúrskarandi hæfni í samvinnu og samskiptum
  • Vilji til að læra og þróast í starfi
  • Góð enskukunnátta
  • Hreint sakavottorð
Fríðindi í starfi
  • Við tryggjum að þú fáir þjálfun, símenntun og aðgang að þekkingu varðandi rekstur gagnavera til að geta sinnt starfinu
  • Heilsumiðað hugarfar með markmið um jafnvægi starfs og einkalífs
  • Íþróttastyrkur til rækta líkama og sál
  • Skemmtinefnd sem þéttir hópinn
  • Veitingaþjónusta send á vinnustaðinn
  • Fjarskiptapakki og símastyrkur
  • Alþjóðlegur vinnustaður með fjölmenningu
  • Tækifæri til þess að ferðast  og kynnast öðrum gagnaverum okkar á Norðurlöndnum
Auglýsing birt5. febrúar 2025
Umsóknarfrestur17. febrúar 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Rangárvellir 150122, 603 Akureyri
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Almenn tæknikunnáttaPathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.SveigjanleikiPathCreated with Sketch.TeymisvinnaPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar