Aðstoðarmanneskja á byggingarannsóknastofu
Við leitum að metnaðarfullum, vandvirkum og framtaksömum starfskrafti í fullt starf. Í boði er fjölbreytt og krefjandi vinna við spennandi verkefni á sviði mannvirkjarannsókna. Starfið býður upp á mörg spennandi tækifæri til starfsþróunar.
Við bjóðum:
· Þátttöku í fjölbreyttum verkefnum
· Vinnu í alþjóðlegu umhverfi
· Góðan hóp samstarfsfólks
· Góða leiðsögn í starfi
· Mötuneyti
- Framkvæmd ýmissa mælinga og rannsókna á jarðefnum, malbiki og sementsbundnum efnum ásamt öðrum tilfallandi verkefnum.
- BSc. í jarðvísindum, tæknifræði eða annað háskólanám sem nýtist í starfi
· Áhugi og hæfni til að tileina sér nýja þekkingu og færni
· Nákvæmni, skipulag og vandvirkni í vinnubrögðum
· Geta unnið sjálfstætt og í hóp
·