Tæknisetur ehf.
Tæknisetur ehf.
Tæknisetur ehf.

Aðstoðarmanneskja á byggingarannsóknastofu

Við leitum að metnaðarfullum, vandvirkum og framtaksömum starfskrafti í fullt starf. Í boði er fjölbreytt og krefjandi vinna við spennandi verkefni á sviði mannvirkjarannsókna. Starfið býður upp á mörg spennandi tækifæri til starfsþróunar.

Við bjóðum:

· Þátttöku í fjölbreyttum verkefnum

· Vinnu í alþjóðlegu umhverfi

· Góðan hóp samstarfsfólks

· Góða leiðsögn í starfi

· Mötuneyti

Helstu verkefni og ábyrgð

-         Framkvæmd ýmissa mælinga og rannsókna á jarðefnum, malbiki og sementsbundnum efnum ásamt öðrum tilfallandi verkefnum.

Menntunar- og hæfniskröfur

-          BSc. í jarðvísindum, tæknifræði eða annað háskólanám sem nýtist í starfi

·         Áhugi og hæfni til að tileina sér nýja þekkingu og færni

·         Nákvæmni, skipulag og vandvirkni í vinnubrögðum

·         Geta unnið sjálfstætt og í hóp

·          

Auglýsing birt5. febrúar 2025
Umsóknarfrestur5. mars 2025
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Árleynir 2-22 2R, 112 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.Vandvirkni
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar