atNorth
atNorth hefur frá 2009 verið brautryðjandi í hönnun, uppbyggingu og rekstri hátæknigagnavera á Íslandi, Svíþjóð, Finnlandi og Danmörku. Meðal viðskiptavina atNorth eru alþjóðleg fyrirtæki og stofnanir sem starfa í fjölmörgum greinum, svo sem við rannsóknir, í heilbrigðisgeiranum, í fjármálaiðnaði og veðurfræði, sem nýta þjónustu atNorth til þess að vinna gögn með hámarks afköstum á hagkvæman og umhverfisvænan hátt.
Með staðsetningu gagnavera atNorth á Norðurlöndunum getur fyrirtækið nýtt umhverfisaðstæður svo sem loftslag og nýtingu hita sem myndast í gagnaverunum til að ná fram betri orkunýtingu en þekkist annars staðar við rekstur gagnavera, ásamt því að knýja gagnaverin með endurnýjanlegri orku. Hringrásarhagkerfið sem byggir á grunni endurnýjanlegrar orku og hagkvæmrar orkunýtingar er haft að leiðarljósi við hönnun gagnavera atNorth.
Höfuðstöðvar atNorth eru í Reykjavík, en fyrirtækið rekur sjö gagnaver á Norðurlöndum. Á árinu 2024 verða tvö ný gagnver tekin í notkun í Finnlandi og Danmörku. Frekari upplýsingar um atNorth er að finna á heimasíðu fyrirtækisins atnorth.com og eins má fylgja atNorth á Linkedin og Facebook.
HÁSPENNTUR RAFVIRKI
atNorth stækkar á Akureyri og leitar að háspenntum rafvirkja í teymið í teymið sitt.
Þetta starf er ráðning til framtíðar og fullt stöðugildi. Starfið hentar öllum kynjum.
Helstu verkefni og ábyrgð
Þú munt setja upp búnað og lagni, og fylgjast með háspennubúnaði fyrir gervigreindarklasa og öflug skjákortanet með loft- og vatnskælingu í gagnaveri okkar á Akureyri. Áreiðanleg rafkerfi eru mikilvægur hlekkur í starfsemi gagnavera okkar og mikilvægt að uppsetning þeirra, viðhald og rekstur séu með skilvirkum og öruggum hætti.
Háspenntir rafvirkjar hjá atNorth gera meðal annars eftirfarandi
- Uppsetning á rafkerfum fyrir tölvur framtíðar
- Eftirlit og viðhald rafkerfa, þá einnig háspennukerfa
- Tryggja öryggi og stuðla að bættu verklagi
- Vinna með viðskiptavinum
- Önnur verkefni í samráði við stjórnendur og samstarfsfólk
Menntunar- og hæfniskröfur
Þú þarft að hafa þekkingu og reynslu af háspennu til að koma til greina. Við kunnum að meta góða liðsfélaga sem eru áhugasamir um að læra og vaxa í heimi gagnavera og gervigreindar.
- Menntun í rafvirkjun
- Þekking og reynsla af háspennu
- Færni í ensku við lestur og skrif
- Vinna vel í teymi og að geta glaðst með vinnufélögunum
- Sjálfstæð vinnubrögð og frumkvæði
- Umbótahugarfar, öryggisvitund og þjónustulund
- Hreint sakavottorð
Fríðindi í starfi
- Við tryggjum að þú fáir þjálfun, símenntun og aðgang að þekkingu varðandi rekstur gagnavera til að geta sinnt starfinu
- Heilsumiðað hugarfar með markmið um jafnvægi starfs og einkalífs
- Íþróttastyrkur til rækta líkama og sál
- Skemmtinefnd sem þéttir hópinn
- Veitingaþjónusta send á vinnustaðinn
- Fjarskiptapakki og símastyrkur
- Alþjóðlegur vinnustaður með fjölmenningu
- Tækifæri til þess að ferðast og kynnast öðrum gagnaverum okkar á Norðurlöndnum
Auglýsing birt5. febrúar 2025
Umsóknarfrestur17. febrúar 2025
Tungumálahæfni
Íslenska
Mjög góðNauðsyn
Enska
Mjög góðNauðsyn
Staðsetning
Rangárvellir 150122, 603 Akureyri
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiHreint sakavottorðHugmyndaauðgiNýjungagirniRafvirkjunRafvirkjunSjálfstæð vinnubrögðSkipulagTeymisvinnaÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (7)
Sambærileg störf (12)
Spennandi starf í tæknifyrirtæki
R1 ehf.
LÁGSPENNTUR RAFVIRKI
atNorth
Öryggisstjóri öryggislausna
Íslandsbanki
Viltu virkja þína starfsorku í þágu fasteigna ON?
Orka náttúrunnar
Rafvirki
Thor Ice Chilling Solutions
Uppsetningarstjóri
Thor Ice Chilling Solutions
Framleiðsla - CNC og sérvinnsla á gleri
Íspan Glerborg ehf.
Vilt þú stuðla að vinnuvernd með skoðun vinnuvéla?
Vinnueftirlitið
Fjölbreytt sumarstörf hjá Veitum
Veitur
Viðhald og umsjón fasteigna / Property maintance
Alva Capital ehf
Sumarstörf hjá Rafal
Rafal ehf.
Spennandi vélvirkja- og rafvirkjasumarstörf
Norðurál