R1 ehf.
R1 ehf er hátæknifyrirtæki sem sérhæfir sig í öllum búnaði tengdum heilbrigðisþjónustu. Lögð er áherslu á faglega þekkingu og framúrskarandi þjónustu.
Spennandi starf í tæknifyrirtæki
R1 ehf. leitar að jákvæðum og áhugasömum einstaking í starf tæknimanns. Um er að ræða fullt starf í stækkandi og öruggu fyrirtæki. Miklir möguleikar á að öðlast víðtæka og góða reynslu í tæknigeiranum.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Meginverkefni eru viðhald, rekstur og uppsetning á tækjum til læknisfræðilegrar myndgreiningar og tengdum búnaði sem notaður er í heilbrigðiskerfinu.
- Uppsetning, viðhald og rekstur á tannlæknabúnaði
Menntunar- og hæfniskröfur
- Háskólanám sem nýtist í starfi s.s. verkfræði, tæknifræði, tölvunarfræði og/eða
- Menntun í rafiðnmenntun, s.s. rafvirkjun, vélvirkjun, rafeindavirkjun eða sambærileg menntun.
- Reynsla af starfi í rafiðn er kostur
- Góð íslensku og- enskukunnátta (bæði talað og ritað mál)
- Góð þjónustulund og hæfni til að vinna i krefjandi starfsumhverfi
- Sjálfstæði, stundvísi og frumkvæði í starfi
Auglýsing birt5. febrúar 2025
Umsóknarfrestur3. mars 2025
Tungumálahæfni
Íslenska
MeðalhæfniNauðsyn
Enska
MeðalhæfniNauðsyn
Staðsetning
Skeiðarás 10, 210 Garðabær
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiRafeindavirkjunRafvirkjunRafvirkjunStundvísiVélvirkjunVerkfræðingurÞjónustulund
Hentugt fyrir
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
HÁSPENNTUR RAFVIRKI
atNorth
LÁGSPENNTUR RAFVIRKI
atNorth
Öryggisstjóri öryggislausna
Íslandsbanki
Viltu virkja þína starfsorku í þágu fasteigna ON?
Orka náttúrunnar
Sérhæfður starfsmaður til fjölbreyttra starfa á skurðstofum Fossvogi
Landspítali
Rafvirki
Thor Ice Chilling Solutions
Uppsetningarstjóri
Thor Ice Chilling Solutions
Framleiðsla - CNC og sérvinnsla á gleri
Íspan Glerborg ehf.
Vilt þú stuðla að vinnuvernd með skoðun vinnuvéla?
Vinnueftirlitið
Umsjónaraðil TextílLabs Textílmiðstöðvarinnar
Textílmiðstöð Íslands
Fjölbreytt sumarstörf hjá Veitum
Veitur
Viðhald og umsjón fasteigna / Property maintance
Alva Capital ehf