Íslandsbanki
Íslandsbanki er alhliða banki sem leggur áherslu á að koma til móts við þarfir viðskiptavina sinna og á sér langa sögu sem nær aftur til ársins 1875. Bankinn leggur áherslu á traustan rekstur og að hafa jákvæð áhrif í samfélaginu en hlutverk bankans er að vera hreyfiafl til góðra verka svo viðskiptavinir okkar nái árangri. Með framtíðarsýnina að vera #1 í þjónustu að leiðarljósi vinna þrjár viðskiptaeiningar þétt saman til þess að viðhalda góðum viðskiptasamböndum.
Hjá Íslandsbanka starfa um 750 manns sem hafa ástríðu fyrir árangri og vinna að lausnum fyrir viðskiptavini með fagmennsku að leiðarljósi. Við leggjum áherslu á að skapa virði til framtíðar með traustum rekstri og framúrskarandi þjónustu.
Öryggisstjóri öryggislausna
Íslandsbanki leitar eftir drífandi og ábyrgum öryggisstjóra til að leiða raunlæg öryggismál fyrirtækisins. Öryggisstjóri ber ábyrgð á raunlægu öryggi, eftirliti með stefnu, öryggiskerfum og öryggisráðstöfunum.
Viðkomandi hefur umsjón með daglegnum rekstri, úttektum, uppfærslu, þróun og viðhaldi aðgangskorta- og öryggismyndavélakerfa. Umsjón með og sinna fræðslu og þjálfun öryggisfulltrúa í útibúum og deildum/sviðum, varðandi raunlæg öryggismál og vinnuvernd.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Framfylgja og viðhalda stefnum og verklagsreglum varðandi raunlægt öryggi.
- Eftirlit með vinnuverndarmálum og samskipti við fjölbreytta hagaðila innan- og utanhúss.
- Ýmis tæknileg verkefnastjórnun í breytingaframkvæmdum á húsnæði bankans.
- Yfirumsjón með rýmingaráætlun og framkvæmd rýmingaræfinga og upplýsingagjöf tengda þeim.
- Skipuleggja og framkvæma þjálfun í öryggismálum fyrir starfsfólk.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun sem nýtist í starfi.
- Reynsla af öryggislausnum er nauðsynleg.
- Reynsla og hæfni í stjórnunarstörfum.
- Framúrskarandi samskiptahæfileikar og þjónustulund.
- Færni í stýringu verkefna, frumkvæði og útsjónarsemi.
- Rík áhersla á trúnað og fagmennsku.
- Tölvukunnátta, handlagni og skipulagsfærni.
- Reynsla af vottuðum gæðakerfum/ISO stefnum er kostur.
Auglýsing birt5. febrúar 2025
Umsóknarfrestur19. febrúar 2025
Tungumálahæfni
Íslenska
FramúrskarandiNauðsyn
Enska
Mjög góðNauðsyn
Staðsetning
Hagasmári 3, 201 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
ÁhættugreiningAlmenn tæknikunnáttaFrumkvæðiHeiðarleikiHönnun ferlaHreint sakavottorðInnleiðing ferlaJákvæðniKennslaMannleg samskiptiÖkuréttindiSjálfstæð vinnubrögðSkipulagStundvísiSveigjanleikiTextagerðUmsýsla gæðakerfaVandvirkniVinna undir álagiÞjónustulundÞolinmæði
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (4)
Sambærileg störf (12)
HÁSPENNTUR RAFVIRKI
atNorth
LÁGSPENNTUR RAFVIRKI
atNorth
ÞJÓNUSTUSTJÓRI
atNorth
Viltu virkja þína starfsorku í þágu fasteigna ON?
Orka náttúrunnar
Þjónustustjóri Akureyri
Hreint ehf
Rafvirki
Thor Ice Chilling Solutions
Uppsetningarstjóri
Thor Ice Chilling Solutions
Forvarnarfulltrúi
Eimskip
Framleiðsla - CNC og sérvinnsla á gleri
Íspan Glerborg ehf.
Vilt þú stuðla að vinnuvernd með skoðun vinnuvéla?
Vinnueftirlitið
Sviðsstjóri samgöngu- og skipulagssviðs
VSB verkfræðistofa
Fjölbreytt sumarstörf hjá Veitum
Veitur