atNorth
atNorth
atNorth

TÆKNIMAÐUR SEM VILL LÆRA

atNorth stækkar á Akureyri og leitar að á tæknimanni til starfa í gagnaver sitt.

Þetta starf er ráðning til framtíðar og fullt stöðugildi. Starfið hentar öllum kynjum.

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Góð þekking á tölvum er æskileg
  • Hreint sakavottorð
  • Hafa náð 20 ára aldri
  • Sjálfstæð vinnubrögð
  • Góðir samskiptahæfileikar
  • Góð enskukunnátta
  • Frumkvæði og heiðarleiki
  • Stundvísi
Fríðindi í starfi
  • Við tryggjum að þú fáir þjálfun, símenntun og aðgang að þekkingu varðandi rekstur gagnavera til að geta sinnt starfinu
  • Heilsumiðað hugarfar með markmið um jafnvægi starfs og einkalífs
  • Íþróttastyrkur til rækta líkama og sál
  • Skemmtinefnd sem þéttir hópinn
  • Veitingaþjónusta send á vinnustaðinn
  • Fjarskiptapakki og símastyrkur
  • Alþjóðlegur vinnustaður með fjölmenningu
  • Tækifæri til þess að ferðast  og kynnast öðrum gagnaverum okkar á Norðurlöndunum
Auglýsing birt5. febrúar 2025
Umsóknarfrestur17. febrúar 2025
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Rangárvellir 150122, 603 Akureyri
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Almenn tæknikunnáttaPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.HeiðarleikiPathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.Stundvísi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar