atNorth
atNorth
atNorth

VERKEFNASTJÓRI FRAMKVÆMDARSVIÐS

AtNorth stækkar á Akureyri og leitar að reyndum verkefnastjóra til að ganga til liðs við teymið sitt.

Þetta starf er ráðning til framtíðar og fullt stöugildi. Starfið hentar öllum kynjum.

Helstu verkefni og ábyrgð

Þú munt gegna mikilvægu hlutverki í uppbyggingu á gagnaverum atNorth. Þú munt hafa umsjón með verkefnum frá upphafi byggingarstigs til verkloka. Þetta starf býður upp á tækifæri til að vinna í hraðskreiðu umhverfi þar sem sjálfstæði og ábyrgð eru lykilatriði.

  • Viðhalda og uppfæra byggingaráætlanir og tryggja að öll verkefni séu á áætlun
  • Stjórna innkaupaferlinu í samræmi við ferla atNorth
  • Skila verkefnum innan samþykktra fjárhagsáætlana og kostnaðaráætlana
  • Tryggja að öll byggingarverkefni uppfylli gæðastaðla atNorth, m.a. ISO9001, ISO27001 og ISO45001
  • Tryggja að öll byggingarverkefni uppfylli heilbrigðis- og öryggisstaðla atNorth
  • Samskipti við verktaka
  • Regluleg skýrslugerð, m.a. vikulegar verkefnauppfærslur og mánaðarlegar skýrslur
  • Þróa og viðhalda gæðastjórnunarkerfi í samræmi við staðla og bestu starfsvenjur
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Reynsla í verkefnastjórnun
  • Vottun í verkefnastjórnun er kostur
  • Þekking á gæðastöðlum er kostur
  • Mikil færni í ensku við lestur og skrif
  • Vinna vel í teymi og að geta glaðst með vinnufélögum
  • Sjálfstæð vinnubrögð og frumkvæði
  • Umbótahugarfar, öryggisvitund og þjónustulund
  • Hreint sakavottorð
Fríðindi í starfi
  • Við tryggjum að þú fáir þjálfun, símenntun og aðgang að þekkingu varðandi rekstur gagnavera til að geta sinnt starfinu
  • Heilsumiðað hugarfar með markmið um jafnvægi starfs og einkalífs
  • Íþróttastyrkur til rækta líkama og sál
  • Skemmtinefnd sem þéttir hópinn
  • Veitingaþjónusta send á vinnustaðinn
  • Fjarskiptapakki og símastyrkur
  • Alþjóðlegur vinnustaður með fjölmenningu
  • Tækifæri til þess að ferðast  og kynnast öðrum  gagnaverum okkar á Norðurlöndnum
Auglýsing birt5. febrúar 2025
Umsóknarfrestur17. febrúar 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Rangárvellir 150122, 603 Akureyri
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.HugmyndaauðgiPathCreated with Sketch.NýjungagirniPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.TeymisvinnaPathCreated with Sketch.VerkefnastjórnunPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar