![Varma og Vélaverk](https://alfredprod.imgix.net/logo/2c224d23-5098-4423-9ce6-bd62b8973700.png?w=256&q=75&auto=format)
![Varma og Vélaverk](https://alfredprod.imgix.net/cover/is-08141570-dbd3-4aad-af33-2f5d2636b475.jpeg?w=1200&q=75&auto=format)
Vélstjóri/ Vélfræðingur óskast í VARMA OG VÉLAVERK
Varma og vélaverk óskar eftir að ráða öflugan og sjálfstæðan einstakling til að sinna þjónustu og uppsetningu á búnaði fyrirtækisins og sölu á nýjum búnaði.
Hjá fyrirtækinu starfar samheldinn og góður hópur starfólks sem annast tækniþjónustu, varahlutaþjónustu og ráðgjöf auk innflutnings og sölu á vörum og búnaði frá viðurkenndum framleiðendum. Helstu viðskiptavinir eru veitur og sjávarútvegsfyrirtæki landsins og lögð er áhersla á að finna hentugar og hagstæðar lausnir fyrir viðskiptavini.
Um er að ræða góðan og áhugaverðan vinnustað sem m.a. býður upp á samkeppnishæf laun og gott starfsumhverfi.
Helstu verkefni eru að sjá um tækniþjónustu, varahlutaþjónustu og veita ráðgjöf til viðskiptavina.
Innflutningur á vörum og sala á vörum og búnaði frá viðurkenndum framleiðendum.
Samskipti við viðskiptavini, tilboðsgerð og eftirfylgdni
· Menntun á sviði vélstjórnar og vélfræði
· Reynsla sem nýtist í starfi
· Reynsla af þjónustu við sjávarútveg er kostur
· Góð samstarfs- og samskiptahæfni
· Frumkvæði og sjálfstæði
· Góð íslensku- og enskukunnátta
- Líkamsræktarstyrkur
- Samgöngustyrkur til umhverfisvænna ferðamáta
- Niðurgreiddur hádegismatur
- Öflugt starfsmannafélag og gott félagslíf.
![Íslenska](https://alfredflags.imgix.net/is.png?w=60&h=60)
![Enska](https://alfredflags.imgix.net/en.png?w=60&h=60)
![Orka náttúrunnar](https://alfredprod.imgix.net/logo/6964a9de-f9bb-41b6-9b96-c40a5d29afd4.png?w=256&q=75&auto=format)
![EAK ehf.](https://alfredprod.imgix.net/logo/71c104c8-6f1b-4f0e-b33e-abf96ed2fa98.png?w=256&q=75&auto=format)
![Varma og Vélaverk](https://alfredprod.imgix.net/logo/2c224d23-5098-4423-9ce6-bd62b8973700.png?w=256&q=75&auto=format)
![Thor Ice Chilling Solutions](https://alfredprod.imgix.net/logo/920e54f1-6696-4b96-89ed-a39e25816224.png?w=256&q=75&auto=format)
![Thor Ice Chilling Solutions](https://alfredprod.imgix.net/logo/920e54f1-6696-4b96-89ed-a39e25816224.png?w=256&q=75&auto=format)
![Vélrás](https://alfredprod.imgix.net/logo/049f11be-6202-468c-9eae-22ac48a12105.png?w=256&q=75&auto=format)
![Vélsmiðja Steindórs ehf](https://alfredprod.imgix.net/logo/is-87c8c820-da1d-4111-8a7a-372ec67c93d6.jpeg?w=256&q=75&auto=format)
![Steypustöðin](https://alfredprod.imgix.net/logo/0c3ae950-1850-4684-af08-d767d6e1c822.png?w=256&q=75&auto=format)
![Vinnueftirlitið](https://alfredprod.imgix.net/logo/is-44dd6a98-74ea-417e-8501-8932874bb8bb.png?w=256&q=75&auto=format)
![Veitur](https://alfredprod.imgix.net/logo/c3088353-2d92-4d85-a764-aa03e75b7517.png?w=256&q=75&auto=format)
![NunaGreen A/S](https://alfredprod.imgix.net/logo/is-936fe692-3cff-4951-aa7b-d556d0e2f276.jpeg?w=256&q=75&auto=format)
![Teitur](https://alfredprod.imgix.net/logo/0449947c-744c-4e38-9684-f6f22b6f31be.png?w=256&q=75&auto=format)