Orka náttúrunnar
Orka náttúrunnar
Orka náttúrunnar

Viltu ganga til liðs við virkjanavakt Orku náttúrunnar?

Vakthópur virkjana er öflugur hópur sem sér um að reka og vakta virkjanir okkar, ásamt því að sinna daglegu viðhaldi.

Ef þú hefur lokið námi í vélstjórn/vélfræðum og ert með sveinspróf í vélvirkjun, býrð yfir ríkri öryggisvitund og hefur reynslu af störfum tengdum stóriðju, virkjunum eða sambærilegu þá hvetjum við þig til þess að kynna þér starfið sem hér um ræðir.

Helstu verkefni og ábyrgð

Á meðal helstu verkefna starfsins eru daglegur rekstur, eftirlit og viðhald aflstöðva, spennustöðva og annarra veitumannvirkja.

Vakthópurinn gegnir lykilhlutverki í að öryggiskröfum ON sé fylgt í hvívetna.

Starfinu fylgja fastar bakvaktir samkvæmt vaktaskipulagi hverju sinni.

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Sterk og rík öryggisvitund er skilyrði
  • Skipulögð-, sjálfstæð- og öguð vinnubrögð
  • Þekking á DMM viðhaldsstjórnunarkerfinu er kostur
  • Reynsla úr stóriðju, virkjunum eða sambærilegu er kostur.
  • Sveinspróf í vélvirkjun
Auglýsing birt4. febrúar 2025
Umsóknarfrestur16. febrúar 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Hellisheiðarvirkjun
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.HeiðarleikiPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.Vandvirkni
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar