![Orka náttúrunnar](https://alfredprod.imgix.net/logo/6964a9de-f9bb-41b6-9b96-c40a5d29afd4.png?w=256&q=75&auto=format)
Orka náttúrunnar
Orka náttúrunnar framleiðir ekki bara umhverfisvæna orku fyrir heimili, fyrirtæki og farartæki heldur leggur líka ríka áherslu á rannsóknir og nýsköpun til að tryggja komandi kynslóðum betri lífsgæði.
Vernda, styrkja og endurheimta er grunnstefið í umgengni ON við náttúruna og er stolt starfsfólksins.
Orka náttúrunnar hefur sett sér það markmið að verða kolefnishlutlaust árið 2030. Mörg skref hafa verið tekin í þá átt og hafa sömuleiðis mörg verkefni, sem unnin eru í samstarfi við okkar fremsta vísindafólk, hlotið verðskuldaða athygli víða um heim.
![Orka náttúrunnar](https://alfredprod.imgix.net/cover/is-0fd3bb3f-4678-4bc9-bc93-cbf967e705c6.jpeg?w=1200&q=75&auto=format)
Viltu ganga til liðs við virkjanavakt Orku náttúrunnar?
Vakthópur virkjana er öflugur hópur sem sér um að reka og vakta virkjanir okkar, ásamt því að sinna daglegu viðhaldi.
Ef þú hefur lokið námi í vélstjórn/vélfræðum og ert með sveinspróf í vélvirkjun, býrð yfir ríkri öryggisvitund og hefur reynslu af störfum tengdum stóriðju, virkjunum eða sambærilegu þá hvetjum við þig til þess að kynna þér starfið sem hér um ræðir.
Helstu verkefni og ábyrgð
Á meðal helstu verkefna starfsins eru daglegur rekstur, eftirlit og viðhald aflstöðva, spennustöðva og annarra veitumannvirkja.
Vakthópurinn gegnir lykilhlutverki í að öryggiskröfum ON sé fylgt í hvívetna.
Starfinu fylgja fastar bakvaktir samkvæmt vaktaskipulagi hverju sinni.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Sterk og rík öryggisvitund er skilyrði
- Skipulögð-, sjálfstæð- og öguð vinnubrögð
- Þekking á DMM viðhaldsstjórnunarkerfinu er kostur
- Reynsla úr stóriðju, virkjunum eða sambærilegu er kostur.
- Sveinspróf í vélvirkjun
Auglýsing birt4. febrúar 2025
Umsóknarfrestur16. febrúar 2025
Tungumálahæfni
![Íslenska](https://alfredflags.imgix.net/is.png?w=60&h=60)
Nauðsyn
Staðsetning
Hellisheiðarvirkjun
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiHeiðarleikiMannleg samskiptiMetnaðurVandvirkni
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (2)
Sambærileg störf (12)
![Varma og Vélaverk](https://alfredprod.imgix.net/logo/2c224d23-5098-4423-9ce6-bd62b8973700.png?w=256&q=75&auto=format)
Vélstjóri/ Vélfræðingur óskast í VARMA OG VÉLAVERK
Varma og Vélaverk
![EAK ehf.](https://alfredprod.imgix.net/logo/71c104c8-6f1b-4f0e-b33e-abf96ed2fa98.png?w=256&q=75&auto=format)
Verkstæði
EAK ehf.
![Garðlist ehf](https://alfredprod.imgix.net/logo/71d06ad5-85fc-4bbe-a000-34ecd96f852f.png?w=256&q=75&auto=format)
Viðgerðarmaður á verkstæði
Garðlist ehf
![Varma og Vélaverk](https://alfredprod.imgix.net/logo/2c224d23-5098-4423-9ce6-bd62b8973700.png?w=256&q=75&auto=format)
Viðskiptastjóri VARMA OG VÉLAVERKS
Varma og Vélaverk
![Thor Ice Chilling Solutions](https://alfredprod.imgix.net/logo/920e54f1-6696-4b96-89ed-a39e25816224.png?w=256&q=75&auto=format)
Vélvirki/vélstjóri
Thor Ice Chilling Solutions
![Thor Ice Chilling Solutions](https://alfredprod.imgix.net/logo/920e54f1-6696-4b96-89ed-a39e25816224.png?w=256&q=75&auto=format)
Uppsetningarstjóri
Thor Ice Chilling Solutions
![Airport Associates](https://alfredprod.imgix.net/logo/314ce8ed-2574-4cee-994f-bf5b844dcce5.png?w=256&q=75&auto=format)
Starfsmaður á verkstæði
Airport Associates
![Vélrás](https://alfredprod.imgix.net/logo/049f11be-6202-468c-9eae-22ac48a12105.png?w=256&q=75&auto=format)
Lagerstarf - Varahlutir - Bifreiðar
Vélrás
![Vélsmiðja Steindórs ehf](https://alfredprod.imgix.net/logo/is-87c8c820-da1d-4111-8a7a-372ec67c93d6.jpeg?w=256&q=75&auto=format)
Stálsmiðir, nemar og aðrir málmiðnaðarmenn
Vélsmiðja Steindórs ehf
![Steypustöðin](https://alfredprod.imgix.net/logo/0c3ae950-1850-4684-af08-d767d6e1c822.png?w=256&q=75&auto=format)
Viðgerðarmaður á Selfossi
Steypustöðin
![Vinnueftirlitið](https://alfredprod.imgix.net/logo/is-44dd6a98-74ea-417e-8501-8932874bb8bb.png?w=256&q=75&auto=format)
Vilt þú stuðla að vinnuvernd með skoðun vinnuvéla?
Vinnueftirlitið
![Veitur](https://alfredprod.imgix.net/logo/c3088353-2d92-4d85-a764-aa03e75b7517.png?w=256&q=75&auto=format)
Fjölbreytt sumarstörf hjá Veitum
Veitur