GMT flugvirkjar leita að Þjálfunarstjóra.
Starfið felur í sér að viðhalda þjálfun flugvirkja hjá GMT í grunn- og framhaldsþjálfun samkvæmt reglugerðarkröfum.
Einnig að uppfæra tölvukerfi í samræmi við þjálfun og innleiðingu nýrra starfsmanna
Viðkomandi þarf að hafa fullkomið vald á ensku og mjög góða tölvukunnáttu,
Starfið felur í sér að þurfa að fara af og til erlendis og þjálfa.
GMT er með um 50 starfsmenn og starfar á Íslandi, Finnlandi og Danmörk.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Öll þjálfun starfsmanna.
- Yfirferð og tölvukeyrsla á tölvukerfi þjálfunar (Gannet)
- Önnur verkefni í samráði við yfirmann.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla og þekking sem nýtist í starfi.
- Hreint sakavottorð.
- Lausnarmiðuð (aður) og geta brugðist hratt og vel við óvæntum atburðum sem upp geta komið.
- Mjög góð tölvukunnátta.
- Góð hæfni í mannlegum samskiptum, hæfileiki til samvinnu, sveigjanleika og tillitssemi.
- Frumkvæði í starfi, skipulagshæfileikar og sjálfstæð vinnubrögð.
Fríðindi í starfi
Sveigjanlegur vinnutími, ferðalög erlendis.
Auglýsing birt5. febrúar 2025
Umsóknarfrestur19. febrúar 2025
Tungumálahæfni
Enska
FramúrskarandiNauðsyn
Staðsetning
Fjarðargata 13-15, 220 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
Framkoma/FyrirlestarFrumkvæðiHeiðarleikiHreint sakavottorðKennariKennslaMannleg samskiptiSjálfstæð vinnubrögðStundvísi
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
VÉLSTJÓRI / VÉLVIRKI / FLUGVIRKI
atNorth
Þroskaþjálfi eða leikskólasérkennari óskast á Kópastein
Kópasteinn
Structural Repair Engineer
Air Atlanta Icelandic
Leikskólakennari/sérkennsla
Leikskólinn Skerjagarður
Maintenance Planner
Air Atlanta Icelandic
Leikskólakennari/þroskaþjálfi/starfsm. með sálfræðimenntun
Leikskólinn Stakkaborg
Sérkennsla í Blásölum
Leikskólinn Blásalir
Kennari í sérdeild fyrir nemendur með einhverfu
Fellaskóli
Kennari í sérdeild - Lækjarskóli
Hafnarfjarðarbær
Forfallakennari í Álfhólsskóla
Álfhólsskóli
Line Production Planner
Icelandair
Avionics Design Engineer
Aptoz