Vélsmiðja Steindórs ehf
Vélsmiðja Steindórs ehf
Vélsmiðja Steindórs ehf

Stálsmiðir, nemar og aðrir málmiðnaðarmenn

Við erum að leita að áhugasömum einstaklingum til að vinna með okkur. Við erum fjölskylduvænt fyrirtæki sem sinnir fjölbreyttum verkefnum á sviði málmiðna. Við leitum t.d. að:

Stálsmið.

Vélvirkja.

Suðumanni.

Nema.

Vönum mönnum í málmiðnaði.

Við hvetjum öll kyn og þjóðerni til sækja um.

Um framtíðarstarf er að ræða.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Öll almenn málmiðnaðarvinna á verkstæði.
  • Almenn smíði, vinna og uppsetning á verkstað.
  • Önnur spennandi verkefni sem koma inn á okkar borð.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Fagmenntun og/eða reynsla í málmiðnaði s.s. sveinspróf, meistari, nemi.
  • Fagmennska og vönduð vinnubrögð mikilvæg. 
  • Hæfni í mannlegum samskiptum.
Auglýsing birt31. janúar 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Grunnfærni
Staðsetning
Frostagata 6A, 603 Akureyri
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.LogsuðaPathCreated with Sketch.ÖkuréttindiPathCreated with Sketch.RennismíðiPathCreated with Sketch.Stálsmíði
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar