Vélsmiðja Steindórs ehf
Við hjá Vélsmiðju Steindórs erum að leita að öflugu og áhugasömu fólki til starfa í vélsmiðjunni. Við erum rótgróið fjölskyldufyrirtæki á Akureyri sem stofnað var 1914. Við leitum að einstakling í alhliða málmiðnaðarstörf því við þjónustum allt frá framleiðslufyrirtækjum til ýmis konar nýsmíði.
Stálsmiðir, nemar og aðrir málmiðnaðarmenn
Við erum að leita að áhugasömum einstaklingum til að vinna með okkur. Við erum fjölskylduvænt fyrirtæki sem sinnir fjölbreyttum verkefnum á sviði málmiðna. Við leitum t.d. að:
Stálsmið.
Vélvirkja.
Suðumanni.
Nema.
Vönum mönnum í málmiðnaði.
Við hvetjum öll kyn og þjóðerni til sækja um.
Um framtíðarstarf er að ræða.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Öll almenn málmiðnaðarvinna á verkstæði.
- Almenn smíði, vinna og uppsetning á verkstað.
- Önnur spennandi verkefni sem koma inn á okkar borð.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Fagmenntun og/eða reynsla í málmiðnaði s.s. sveinspróf, meistari, nemi.
- Fagmennska og vönduð vinnubrögð mikilvæg.
- Hæfni í mannlegum samskiptum.
Auglýsing birt31. janúar 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
Íslenska
GrunnfærniNauðsyn
Staðsetning
Frostagata 6A, 603 Akureyri
Starfstegund
Hæfni
LogsuðaÖkuréttindiRennismíðiStálsmíði
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Mælingar-og uppsetningar á gluggatjöldum
Sólargluggatjöld ehf.
Uppsetning á gleri
Íspan Glerborg ehf.
Starfsmaður á vélaverkstæði
Samskip
Viðgerðarmaður á Selfossi
Steypustöðin
Vilt þú stuðla að vinnuvernd með skoðun vinnuvéla?
Vinnueftirlitið
Aðstoðarmaður verkstæðis og flotadeildar
Hertz Bílaleiga
Verkstæði
EAK ehf.
Verkefnastjóri viðhaldsmála á Mývatnssvæði
Landsvirkjun
Project manager, construction project in Disko Bay Greenland
NunaGreen A/S
Starfsmaður á verkstæði
Airport Associates
Mechanik samochodowy w firmie Teitur. ehf
Teitur
Skoðunarmaður ökutækja á Akureyri
Frumherji hf