Samskip
Samskip eru kraftmikill og líflegur vinnustaður. Hjá Samskipum á Íslandi starfa um 500 starfsmenn af 31 þjóðernum í fjölbreyttum störfum. Við leggjum áherslu á jákvæð og góð samskipti og við berum virðingu fyrir störfum hvers annars. Það er okkur mikilvægt að búnaður á starfsstöðvum okkar sé til fyrirmyndar.
Starfsmaður á vélaverkstæði
Samskip óskar eftir viðgerðarmanni á vélaverkstæði fyrirtækisins með reynslu af viðgerðum.
Viðkomandi mun sinna almennu viðhaldi tækja fyrirtækisins svo sem vagna, gámalyftara, krana og annarra vinnuvéla.
Leitað er eftir dugmiklum, áhugasömum og samviskusömum starfsmanni með iðnmenntun og/eða reynslu af sambærilegu starfi.
Hæfniskröfur:
- Réttindi í iðngrein sem nýtist í starfi er kostur.
- Rík þjónustulund og sterk öryggisvitund
- Stundvísi, reglusemi og snyrtimennska
- Góð samskiptahæfni og eiga gott með að vinna í hóp
- Frumkvæði, sjálfstæði og öguð vinnubrögð
- Skilningur á verklagsreglum og færni til að fylgja þeim
- Íslensku og/eða enskukunnátta er skilyrði
- Gott heilsufar og geta til að vinna undir álagi
Umsækjendur skulu hafa náð 18 ára aldri og er hreint sakavottorð skilyrði fyrir ráðningu hjá Samskipum.
Nánari upplýsingar veitir Gunnar Smári Steinþórsson Verkstæðisformaður gunnar.steinthorsson@samskip.com
Eingöngu er tekið á móti umsóknum á vefsíðu Samskipa, www.samskip.is
Umsóknarfrestur er til og með 30. janúar 2025.
Auglýsing birt15. janúar 2025
Umsóknarfrestur30. janúar 2025
Tungumálahæfni
Enska
MeðalhæfniNauðsyn
Íslenska
MeðalhæfniNauðsyn
Staðsetning
Kjalarvogur 7-15, 104 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiSamviskusemi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Bílamálari og Réttari - Vantar tvo snillinga í vinnu
Formverk ehf
Leitum að Bifreiðasmið
Bretti Réttingaverkstæði ehf
Allar almennar bílaviðgerðir
Bifreiðaverkstæði Reykjavíkur
Vélstjóri í þjónustudeild Hitatækni
Hitatækni ehf
Bifvélavirki fólksbílaverkstæði Mercedes-Benz og smart
Bílaumboðið Askja
Bifvélavirki – spennandi tækifæri hjá Blue Car Rental.
Blue Car Rental
Stálsmiður/vélvirki/ málmsuða
Suðulist
Starfsmaður á verkstæði
Airport Associates
Fullstack Software Engineer, Reykjavik
Asana
Starfsmaður á breytingaverkstæði
Arctic Trucks Ísland ehf.
Starfsfólk óskast á vélaverkstæði
Eimskip
Rafvirki/rafvélavirki - Rafmagnsverkstæði
Eimskip