Hitatækni ehf
Árið 2021 voru fyrirtækin Varmi, Rafloft, Proventa og Hitatækni sem öll hafa áratugareynslu í öllu sem viðkemur hita- og loftræsikerfum sameinuð undir nafni Hitatækni.
Hitatækni selur hágæða búnað fyrir hita og loftræsikerfi ásamt því að taka að sér allt er lýtur að stjórnun slíkra kerfa. Allt frá þjónustu, stýringu og raftengingum á blásurum upp í forritun og tengingu á hússtjórnarkerfum.
Vélstjóri í þjónustudeild Hitatækni
Vegna aukinna umsvifa óskum við eftir vélstjóra til að sinna þjónustu og viðhaldi á hita og loftræstikerfum hjá viðskiptavinum okkar.
Við leitum að starfsfólki í fullt starf á skemmtilegum vinnustað, innan um frábært fólk með mikla reynslu í faginu og í góðu vinnu umhverfi með virkt starfsmannafélag.
Áhugasamir eru hvattir til að sækja um. Farið verður með allar um sóknir sem trúnaðarmál.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Þjónusta, viðhald og viðgerðir á hita og loftræstikerfum hjá viðskiptavinum
- Önnur tilfallandi störf
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun í vélstjórn/vélvirkjun
- Reynsla í viðgerðum og bilanaleit
- Þjónustulund
- Bílpróf
- Stundvísi, sjálfstæði og lausnamiðuð hugsun
- Starfsmaður mun fá þjálfun í viðhaldi og þjónustu hjá starfsfólki Hitatækni
- Sterk öryggisvitund og góð samskiptahæfni
Auglýsing birt16. janúar 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
Íslenska
Mjög góðNauðsyn
Staðsetning
Smiðjuvegur 10, 200 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
HandlagniMannleg samskiptiÖkuréttindiSjálfstæð vinnubrögðStundvísiÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Rafvirki / Electrician
Alcoa Fjarðaál
Söluráðgjafi á lýsingabúnaði
Ískraft
Laghentur maður óskast í uppsetningu.
Ál og Gler ehf
Starfsmaður á vélaverkstæði
Samskip
Rafvirki/Rafeindavirki
Míla hf
Workers | Meklēju darbinieku
Glerverk
Fullstack Software Engineer, Reykjavik
Asana
Sérfræðingur í rafmagnsöryggi
Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS)
Starfsfólk óskast á vélaverkstæði
Eimskip
Rafvirki/rafvélavirki - Rafmagnsverkstæði
Eimskip
Forskoðun frystigáma
Eimskip
Viðhald loftræstikerfa
Hitastýring hf.