Alcoa Fjarðaál
Alcoa Fjarðaál
Alcoa Fjarðaál

Rafvirki / Electrician

Alcoa Fjarðaál leitar að jákvæðum og reyndum rafiðnaðarmanni í starf rafvirkja dagvinnuteymi. Alcoa Fjarðaál er stærsti raforkunotandi á Íslandi og er fjölbreyttur og krefjandi starfsvettvangur þar sem öryggismál eru ávallt í forgrunni. Rafvirkjar sjá um viðhald og viðgerðir á rafkerfum til að tryggja skilvirka og örugga starfsemi.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Dagleg umsjón með rekstri rafveitu
  • Útlæsingar á rafmagnsbúnaði
  • Uppsetning öruggs vinnusvæðis
  • Viðbrögð við rekstrartruflunum
  • Prófun á öryggisbúnaði
  • Almenn rafvirkjastörf
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Sveinspróf í rafvirkjun
  • Fimm ára hagnýt starfsreynsla
  • Reynsla af rekstri og viðhaldi rafbúnaðar er kostur
  • Sterk öryggis- og gæðavitund
  • Lipurð í samskiptum og jákvætt viðmót
  • Frumkvæði, sjálfstæði, skipulagshæfni og öguð vinnubrögð
  • Góð íslensku- og enskukunnátta
Fríðindi í starfi
  • Gott mötuneyti 
  • Rútuferðir til og frá vinnu
  • Velferðaþjónusta
Auglýsing birt16. janúar 2025
Umsóknarfrestur26. janúar 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Hraun 1, 731 Reyðarfjörður
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Rafvirkjun
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar