Rafvirki með reynslu óskast í fjölbreytt verkefni okkar.
Rafverktakafyrirtækið Lausnaverk ehf. leitar eftir áreiðanlegum og metnaðarfullum rafvirkja inn í mjög öflugan hóp fyrirtækisins.
Verkefnin eru fjölbreytt og skemmtileg.
Helstu verkefni og ábyrgð
Verkefnin eru mjög fjölbreytt við bæði þjónustu og uppbyggingu.
Krefst sjáfstæðra vinnubragða sem og vinna vel í hóp
Menntunar- og hæfniskröfur
- Sveinspróf í rafvirkjun eða mikil reynsla af rafvirkjastörfum
- Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
- Góð þjónustulund og lipurð í mannlegum samskiptum
- Íslenskukunnáttu æskileg
Auglýsing birt9. janúar 2025
Umsóknarfrestur16. febrúar 2025
Tungumálahæfni
Íslenska
Mjög góðNauðsyn
Enska
MeðalhæfniNauðsyn
Staðsetning
Ármúli 10, 108 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
HeiðarleikiHreint sakavottorðMetnaðurÖkuréttindiRafvirkjunSjálfstæð vinnubrögðStundvísiSveinsprófÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Fjölbreytt sumarstörf hjá Orku náttúrunnar
Orka náttúrunnar
Rafvirkjar/Electrian
Rafvirkni
Tæknimaður á þjónustuverkstæði
Bláorka ehf.
Verkefnastjóri viðhaldsmála á Mývatnssvæði
Landsvirkjun
Tengjum okkur saman - Vélstjóri/rafvirki á Blönduósi
RARIK ohf.
Tæknimaður á viðhaldssviði
Linde Gas
Verkumsjón á Vesturlandi
Veitur
Rafvirki / rafiðnfræðingur / tæknifræðingur
Orkubú Vestfjarða ohf
Ert þú snjall rafvirki ?
HS Veitur hf
Rafvirki í tengivirkjateymi
Landsnet hf.
Rafvirki
Blikkás ehf
Starfsmenn í þjónustudeild
Blikksmiðurinn hf