Orka náttúrunnar
Orka náttúrunnar
Orka náttúrunnar

Nýtist þín orka í hleðsluteymi ON?

Orka náttúrunnar er leiðandi afl í nýsköpun og þróun endurnýjanlegrar orku.

Tæknifólk hleðsluteymis Orku náttúrunnar tekur virkan þátt í orkuskiptum í samgöngum.

Í starfinu felast fjölbreytt og spennandi verkefni við enn frekari uppbyggingu hleðslunets ON ásamt viðgerðum og viðhaldi á hleðsubúnaði, fjarskiptakerfum og öðrum stoðkerfum.

Við leitum að jákvæðum og útsjónarsömum einstaklingum og bjóðum upp á starfsumhverfi sem miðar að því að hámarka starfsánægju metnaðarfulls starfsfólks.

Ef þú býrð yfir þjónustulund og frumkvæði í bland við samstarfs- og samskiptahæfileika þá erum við einmitt að leita að þér.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Uppsetning á hleðslubúnaði
  • Viðgerðir og viðhald á hleðslubúnaði
  • Viðgerðir og viðhald á fjarskiptakerfum og öðrum stoðkerfum
  • Þjónusta við ánægðustu viðskiptavini á raforkumarkaði skv. Ánægjuvoginni
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Sveinspróf í rafvirkjun eða menntun í skyldum greinum
  • Góð tölvukunnátta
  • Íslensku- og enskukunnátta
  • Góð samskiptafærni og lausnamiðuð hugsun
  • Skipulagsfærni og sjálfstæð vinnubrögð
  • Framsækni og vilji til að tileinka sér nýja hluti
  • Rík öryggisvitund og umbótahugsun
  • Áhugi á orkuskiptum og rafbílum
  • Ökuréttindi

Umsókn um starfið skal fylgja ferilskrá.

Auglýsing birt16. janúar 2025
Umsóknarfrestur2. febrúar 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Bæjarháls 1, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.RaffræðingurPathCreated with Sketch.RafvélavirkjunPathCreated with Sketch.Rafvirkjun
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar