Hitastýring hf.
Hitastýring hf. er þjónustufyrirtæki sem sinnir ráðgjöf, sölu og þjónustu á loftræstikerfum, hitakerfum, kælikerfum fyrir tölvu- og tæknirými, rakakerfum, iðnaðarsjálfvirkni ofl. Hitastýring annast þjónustu á hita- og loftræstikerfum fyrirtækja og stofnana um allt land og annast sölu, uppsetningu og þjónustu á kælikerfum fyrir tölvurými fyrirtækja og stofnana, tæknirými fjarskipta- og dreifikerfa.
Viðhald loftræstikerfa
Hitastýring hf. óskar eftir að ráða tæknimann til að sinna þjónustu á hita- og loftræstkerfum fyrir viðskiptavini fyrirtækisins.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Reglubundið eftirlit loftræsti- og kælikerfa
- Uppsetning á loftræsti- og kælikerfum
- Viðhald og þjónusta
Menntunar- og hæfniskröfur
- Iðmenntun og/eða reynsla af vinnu við vél- og tæknibúnað æskileg
- Sjálfstæði í vinnubrögðum
- Almenn tölvukunnátta
- Góð íslenskukunnátta
Auglýsing birt9. janúar 2025
Umsóknarfrestur31. janúar 2025
Tungumálahæfni
Íslenska
MeðalhæfniNauðsyn
Staðsetning
Ármúli 16, 108 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Pípari / Pípulagningamaður
Lagnaviðgerðir
Viðgerðarmaður á Selfossi
Steypustöðin
Bifvéla- eða vélvirki
Ræktunarsamband Flóa og Skeiða
Vélstjóri óskast til starfa á ísfisktogara hjá Brim hf
Brim hf.
Umsjónarmaður fasteigna og öryggismála
Þjóðskjalasafn Íslands
Fjölbreytt sumarstörf hjá Orku náttúrunnar
Orka náttúrunnar
Verkstjóri í þjónustumiðstöð Fjarðabyggðar
Fjarðabyggð
Rafvirkjar/Electrian
Rafvirkni
Vélfræðingar
Jarðboranir
Tæknimaður á þjónustuverkstæði
Bláorka ehf.
Verkefnastjóri viðhaldsmála á Mývatnssvæði
Landsvirkjun
Tengjum okkur saman - Vélstjóri/rafvirki á Blönduósi
RARIK ohf.